Heimir Pálsson. Gamanhenda: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
 
(5 intermediate revisions by one other user not shown)
Line 1: Line 1:
* '''Author''':  
* '''Author''': Heimir Pálsson
* '''Title''':  
* '''Title''': Gamanhenda
* '''Published in''':  
* '''Published in''': ''Höskollu gefið: Höskuldur Þráinsson fimmtugur''
* '''Place, Publisher''':
* '''Editor''': Friðrik Magnússon et al.
* '''Year''':  
* '''Place, Publisher''': Reykjavík: [s.n.]
* '''Pages''':
* '''Year''': 1996
* '''Pages''': 27-29
* '''E-text''':  
* '''E-text''':  
* '''Reference''': ''MLA''
* '''Reference''': Heimir Pálsson. "Gamanhenda." ''Höskollu gefið: Höskuldur Þráinsson fimmtugur,'' pp. 27-29. Ed. Friðrik Magnússon et al. Reykjavík: [s.n.], 1996.
----
----
* '''Key words''':  
* '''Key words''': langauge and style (mál og stíll)
 




==Annotation==  
==Annotation==  
Heimir Pálsson talks about the phrasal verb henda gaman at (e. take pleasure in) and how the meaning has changed in recent times. Chapter 40 of Egils saga starts by telling the reader that Skalla-Grímur “hendi mikit gaman at (e. took much pleasure in) trials of strength and games”. This is consistent with the original meaning of the verb henda (i.e. handle or grab, get or receive from). Today the meaning of henda has changed to (e. throw” or “release) and its meaning of the phrase is now “to deride”. In addition, the case of the word “gaman” used with the new meaning has changed from accusative to dative, so we can expect in the future so see people like Skalla-Grímur  “henda miklu gamni að” trials of strength and games.
==Lýsing==
==Lýsing==


Um sagnarsambandið "henda gaman at" og hvernig merking þess hefur breyst með tímanum. Í 40. kafla Egils sögu er sagt að Skalla-Grímur "hendi mikit gaman at aflraunum ok leikum" en upprunaleg merking sagnarinnar er einmitt að 'hafa hönd á', 'grípa'. Þegar merking sagnarinnar breytist í 'hafa hönd af', 'kasta' fer "henda gaman að" að tákna 'gera gys að'. Fallstjórn nýju merkingarinnar er þó önnur ("kasta e-u að e-u") og því má búast við að í framtíðinni verði hent miklu gamni að aflraunum og leikum.


==See also==
==See also==
Line 20: Line 22:


==References==  
==References==  
[[Egla,_40|Chapter 40]]: '''hendi mikið gaman að''': "[H]ér kemur sögnin "henda" fram í upprunalegri merkingu sinni: 'að hafa hönd á' eða 'grípa'. Smáorðið "at" er þá forsetning og stýrir fallinu á "aflraunum ok leikum" og hefur þá það orðasamband merkinguna 'við aflraunir og leiki' en öll setningin merkir 'Skalla-Grímur naut góðrar skemmtunar þegar bændur flugust á'" (p. 28).


==Links==
==Links==


* ''Written by:''
* ''Written by:'' Álfdís Þorleifsdóttir
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''English translation:'' Andri M. Kristjánsson/ Margaret Cormack


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:Language and style]]
[[Category:All entries]]

Latest revision as of 10:18, 9 June 2016

  • Author: Heimir Pálsson
  • Title: Gamanhenda
  • Published in: Höskollu gefið: Höskuldur Þráinsson fimmtugur
  • Editor: Friðrik Magnússon et al.
  • Place, Publisher: Reykjavík: [s.n.]
  • Year: 1996
  • Pages: 27-29
  • E-text:
  • Reference: Heimir Pálsson. "Gamanhenda." Höskollu gefið: Höskuldur Þráinsson fimmtugur, pp. 27-29. Ed. Friðrik Magnússon et al. Reykjavík: [s.n.], 1996.

  • Key words: langauge and style (mál og stíll)


Annotation

Heimir Pálsson talks about the phrasal verb henda gaman at (e. take pleasure in) and how the meaning has changed in recent times. Chapter 40 of Egils saga starts by telling the reader that Skalla-Grímur “hendi mikit gaman at (e. took much pleasure in) trials of strength and games”. This is consistent with the original meaning of the verb henda (i.e. handle or grab, get or receive from). Today the meaning of henda has changed to (e. throw” or “release) and its meaning of the phrase is now “to deride”. In addition, the case of the word “gaman” used with the new meaning has changed from accusative to dative, so we can expect in the future so see people like Skalla-Grímur “henda miklu gamni að” trials of strength and games.

Lýsing

Um sagnarsambandið "henda gaman at" og hvernig merking þess hefur breyst með tímanum. Í 40. kafla Egils sögu er sagt að Skalla-Grímur "hendi mikit gaman at aflraunum ok leikum" en upprunaleg merking sagnarinnar er einmitt að 'hafa hönd á', 'grípa'. Þegar merking sagnarinnar breytist í 'hafa hönd af', 'kasta' fer "henda gaman að" að tákna 'gera gys að'. Fallstjórn nýju merkingarinnar er þó önnur ("kasta e-u að e-u") og því má búast við að í framtíðinni verði hent miklu gamni að aflraunum og leikum.

See also

References

Chapter 40: hendi mikið gaman að: "[H]ér kemur sögnin "henda" fram í upprunalegri merkingu sinni: 'að hafa hönd á' eða 'grípa'. Smáorðið "at" er þá forsetning og stýrir fallinu á "aflraunum ok leikum" og hefur þá það orðasamband merkinguna 'við aflraunir og leiki' en öll setningin merkir 'Skalla-Grímur naut góðrar skemmtunar þegar bændur flugust á'" (p. 28).

Links

  • Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
  • English translation: Andri M. Kristjánsson/ Margaret Cormack