Gunnar Karlsson. Barnfóstur á Íslandi að fornu: Difference between revisions
(Created page with "* '''Author''': * '''Title''': * '''Published in''': * '''Place, Publisher''': * '''Year''': * '''Pages''': * '''E-text''': * '''Reference''': ''MLA'' ---- * '''Key words'''...") |
No edit summary |
||
(4 intermediate revisions by 3 users not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
* '''Author''': | * '''Author''': Gunnar Karlsson | ||
* '''Title''': | * '''Title''': Barnfóstur á Íslandi að fornu | ||
* '''Published in''': | * '''Published in''': ''Miðaldabörn'' | ||
* '''Place, Publisher''': | * '''Editors''': Ármann Jakobsson og Torfi H. Tulinius | ||
* '''Year''': | * '''Place, Publisher''': Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands | ||
* '''Pages''': | * '''Year''': 2005 | ||
* '''Pages''': 37–61 | |||
* '''E-text''': | * '''E-text''': | ||
* '''Reference''': '' | * '''Reference''': Gunnar Karlsson. "Barnfóstur á Íslandi að fornu." ''Miðaldabörn.'' Eds. Ármann Jakobsson and Torfi H. Tulinius, pp. 37–61. Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2005. | ||
---- | ---- | ||
* '''Key words''': | * '''Key words''': history, social reality (sagnfræði, samfélagsmynd) | ||
==Annotation== | |||
In his discussion on fostering in Iceland Gunnar Karlsson uses ''Sturlunga saga'' and ''Grágás'' as references, and he points to the different words used for fostering and what kind of relationships pertains to each word. Gunnar makes a distinction between fostering within the home and fostering outside the home. He thinks that the former was a kind of baby-sitting, like the relationship between Egill and Þorgerður Brák. The latter is more complex and is divided by Gunnar into 5 subcategories. In conclusion he talks about the different reasons Icelanders had for sending their children into fosterage, and whether cold-heartedness played a part in the decision-making. Gunnar concludes that the decision was, in a way a caring one, in the sense that the community needed hardened and strong men, and sending children in fosterage was a way of severing emotional ties, especially with the feminine, and thus making hardened men. However he mentions that two of the best known heroes of the Íslendigasögur, Egill Skallagrímsson and Grettir Ásmundarson were in fact “momma’s’ boys” and he draws the conclusion that maybe it was better for young men to be raised by their mothers, despite the contrary idea of medieval Icelanders. | |||
==Lýsing== | ==Lýsing== | ||
Greinin fjallar um barnfóstur á Íslandi og eru heimildir teknar úr Íslendingasögum, ''Sturlungu'' og ''Grágás''. Fjallað er um ólíka orðanotkun yfir fóstur og hvers konar tengsl milli manna, eða manna og dýra, falla þar undir. Gunnar greinir á milli ólíkra tegunda fóstrana. Annars vegar er fóstur í foreldrahúsum sem hann telur hafa verið nokkurs konar barnagæslu. Undir þennan flokk fellir Gunnar tengsl Þorgerðar brákar við Egil Skalla-Grímsson. Hins vegar er fóstur utan heimilis sem flokkast í fimm undirflokka. Að lokum er fjallað um af hverju Íslendingar sendu börn sín í fóstur, hvort það hafi verið vegna tilfinningakulda gagnvart þeim eða umhyggju foreldra. Gunnar telur að það hafi fremur verið vegna umhyggju foreldra; Íslendingar hafi sent börn í fóstur því samfélagið hafi þurft á hörðum karlmönnum að halda og að barnfóstur hafi verið leið til þess að slíta tilfinningatengsl, einkum við hið kvenlega, og búa til harða karlmenn. Þó nefnir Gunnar að tvær frægustu hetjur Íslendingasagna, Egill Skalla-Grímsson og Grettir Ásmundarson, hafi verið mömmustrákar og segir að af þessu megi álykta að vænlegra hafi verið til karlmennsku að strákar væru aldir upp hjá mæðrum sínum þrátt fyrir mögulegar hugmyndir Íslendinga um annað. | |||
==See also== | ==See also== | ||
Line 20: | Line 23: | ||
==References== | ==References== | ||
n/a | |||
==Links== | ==Links== | ||
* ''Written by:'' | * ''Written by:'' Védís Ragnheiðardóttir | ||
* '' | * ''English translation:'' Andri M. Kristjánsson | ||
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]] | [[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:History]][[Category:Social reality]][[Category:Authors]][[Category:All entries]] |
Latest revision as of 14:24, 25 July 2016
- Author: Gunnar Karlsson
- Title: Barnfóstur á Íslandi að fornu
- Published in: Miðaldabörn
- Editors: Ármann Jakobsson og Torfi H. Tulinius
- Place, Publisher: Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands
- Year: 2005
- Pages: 37–61
- E-text:
- Reference: Gunnar Karlsson. "Barnfóstur á Íslandi að fornu." Miðaldabörn. Eds. Ármann Jakobsson and Torfi H. Tulinius, pp. 37–61. Reykjavík: Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, 2005.
- Key words: history, social reality (sagnfræði, samfélagsmynd)
Annotation
In his discussion on fostering in Iceland Gunnar Karlsson uses Sturlunga saga and Grágás as references, and he points to the different words used for fostering and what kind of relationships pertains to each word. Gunnar makes a distinction between fostering within the home and fostering outside the home. He thinks that the former was a kind of baby-sitting, like the relationship between Egill and Þorgerður Brák. The latter is more complex and is divided by Gunnar into 5 subcategories. In conclusion he talks about the different reasons Icelanders had for sending their children into fosterage, and whether cold-heartedness played a part in the decision-making. Gunnar concludes that the decision was, in a way a caring one, in the sense that the community needed hardened and strong men, and sending children in fosterage was a way of severing emotional ties, especially with the feminine, and thus making hardened men. However he mentions that two of the best known heroes of the Íslendigasögur, Egill Skallagrímsson and Grettir Ásmundarson were in fact “momma’s’ boys” and he draws the conclusion that maybe it was better for young men to be raised by their mothers, despite the contrary idea of medieval Icelanders.
Lýsing
Greinin fjallar um barnfóstur á Íslandi og eru heimildir teknar úr Íslendingasögum, Sturlungu og Grágás. Fjallað er um ólíka orðanotkun yfir fóstur og hvers konar tengsl milli manna, eða manna og dýra, falla þar undir. Gunnar greinir á milli ólíkra tegunda fóstrana. Annars vegar er fóstur í foreldrahúsum sem hann telur hafa verið nokkurs konar barnagæslu. Undir þennan flokk fellir Gunnar tengsl Þorgerðar brákar við Egil Skalla-Grímsson. Hins vegar er fóstur utan heimilis sem flokkast í fimm undirflokka. Að lokum er fjallað um af hverju Íslendingar sendu börn sín í fóstur, hvort það hafi verið vegna tilfinningakulda gagnvart þeim eða umhyggju foreldra. Gunnar telur að það hafi fremur verið vegna umhyggju foreldra; Íslendingar hafi sent börn í fóstur því samfélagið hafi þurft á hörðum karlmönnum að halda og að barnfóstur hafi verið leið til þess að slíta tilfinningatengsl, einkum við hið kvenlega, og búa til harða karlmenn. Þó nefnir Gunnar að tvær frægustu hetjur Íslendingasagna, Egill Skalla-Grímsson og Grettir Ásmundarson, hafi verið mömmustrákar og segir að af þessu megi álykta að vænlegra hafi verið til karlmennsku að strákar væru aldir upp hjá mæðrum sínum þrátt fyrir mögulegar hugmyndir Íslendinga um annað.
See also
References
n/a
Links
- Written by: Védís Ragnheiðardóttir
- English translation: Andri M. Kristjánsson