Bredsdorff, Thomas. Kaos og kærlighed: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(2 intermediate revisions by the same user not shown) | |||
Line 3: | Line 3: | ||
* '''Place, Publisher''': Köbenhavn: Gyldendal | * '''Place, Publisher''': Köbenhavn: Gyldendal | ||
* '''Year''': 1971 | * '''Year''': 1971 | ||
* '''E-text''': | * '''E-text''': | ||
* '''Reference''': Bredsdorf, Thomas. ''Kaos og kærlighed. En studie i Islændingesagaers livsbillede.'' Köbenhavn: Gyldendal, 1971. | * '''Reference''': Bredsdorf, Thomas. ''Kaos og kærlighed. En studie i Islændingesagaers livsbillede.'' Köbenhavn: Gyldendal, 1971. | ||
Line 14: | Line 13: | ||
Bredsdorf’s book covers the narrative pattern of a selection of Sagas of Icelanders with regard to their characters’ drive for dominance, lust for power and desire for love. In his discussion of Egils saga, Bredsdorf considers that in the saga the struggle for power and dominance is undeniably important, but that underneath is the clash between the desires of individuals and the rules of society which results in marriages that throw the social order off balance. At the root of Egill’s conflict with Eirík Blood-Axe and Gunnhildur is a kind of love-hate relationship between Gunnhildur and Egill which is not explicit anywhere in the saga but is only implied. This explains how recalcitrant Gunnhildur is from the beginning of their dealings and is manifested by, among other things, the sorcery which both characters have within their power. | Bredsdorf’s book covers the narrative pattern of a selection of Sagas of Icelanders with regard to their characters’ drive for dominance, lust for power and desire for love. In his discussion of Egils saga, Bredsdorf considers that in the saga the struggle for power and dominance is undeniably important, but that underneath is the clash between the desires of individuals and the rules of society which results in marriages that throw the social order off balance. At the root of Egill’s conflict with Eirík Blood-Axe and Gunnhildur is a kind of love-hate relationship between Gunnhildur and Egill which is not explicit anywhere in the saga but is only implied. This explains how recalcitrant Gunnhildur is from the beginning of their dealings and is manifested by, among other things, the sorcery which both characters have within their power. | ||
In his discussion of Njáls saga Bredsdorff argues that this saga’s popularity, both with general readers and scholars, is not due to the saga’s quality, but rather to the multiplicity of the narrative, which contains many known motifs from other Íslendingasögur. Bredsdorff sets out to answer 3 main questions in his discussion: first, how do so called “different patterns” appear in Njáls saga; second, how does the evolution, that Bredsdorff himself detects in the writing of Íslendingasagas appear in Njáls saga; and last, how does the saga support what Bredsdorff calls the ‘Icelandic myth’? | |||
==Lýsing== | ==Lýsing== | ||
Í bók Bredsdorfs er fjallað um frásagnarmynstur valinna Íslendingasagna með tilliti til drottnunargirni, valda- og ástarfýsnar persónanna. Í umfjöllun sinni um Egils sögu telur Bredsdorf að í sögunni skipti valdabarátta og drottnunargirnin vissulega máli en undir niðri sé það ástarfýsn manna og hjónabönd sem stofnað er til af þeim hvötum sem komi ójafnvægi á samfélagsskipanina. Undirrótin að átökum Egils við Eirík blóðöx og Gunnhildi er einhvers konar ástar-haturs samband á milli Gunnhildar og Egils sem hvergi er beinlínis orðað í sögunni heldur einungis gefið í skyn. Það skýrir hve hamslaus Gunnhildur sé frá upphafi í samskiptum þeirra og kemur meðal annars fram í fjölkynngi sem báðar persónurnar hafa á valdi sínu. | Í bók Bredsdorfs er fjallað um frásagnarmynstur valinna Íslendingasagna með tilliti til drottnunargirni, valda- og ástarfýsnar persónanna. Í umfjöllun sinni um Egils sögu telur Bredsdorf að í sögunni skipti valdabarátta og drottnunargirnin vissulega máli en undir niðri sé það ástarfýsn manna og hjónabönd sem stofnað er til af þeim hvötum sem komi ójafnvægi á samfélagsskipanina. Undirrótin að átökum Egils við Eirík blóðöx og Gunnhildi er einhvers konar ástar-haturs samband á milli Gunnhildar og Egils sem hvergi er beinlínis orðað í sögunni heldur einungis gefið í skyn. Það skýrir hve hamslaus Gunnhildur sé frá upphafi í samskiptum þeirra og kemur meðal annars fram í fjölkynngi sem báðar persónurnar hafa á valdi sínu. | ||
Í umfjöllun sinni um Njálu heldur Bredsdorff því fram að vinsældir Njálu meðal lesenda og fræðimanna séu ekki tilkomnar vegna gæða sögunnar, heldur frekar vegna fjölbreytileika frásagnarinnar, sem inniheldur mörg þekkt minni úr öðrum Íslendingasögum. Í umfjöllun sinni leitast hann við að svara þrem spurningum. Sú fyrsta er hvernig birtist, það sem hann sjálfur kallar, „annars konar munstur“ í Njáls sögu. Önnur er hvernig kemur þróunin sem Bredsdorff sér í Íslendingasagnaritun fram í Njálu og sú þriðja er hvernig styður sagan við það sem Bredsdorff kallar „íslensku goðsögnina“. | |||
==See also== | ==See also== |
Latest revision as of 14:36, 26 August 2016
- Author: Bredsdorf, Thomas
- Title: Kaos og kærlighed. En studie i Islændingesagaers livsbillede
- Place, Publisher: Köbenhavn: Gyldendal
- Year: 1971
- E-text:
- Reference: Bredsdorf, Thomas. Kaos og kærlighed. En studie i Islændingesagaers livsbillede. Köbenhavn: Gyldendal, 1971.
- Key words: social reality, narrative technique, literary elements (bókmenntaleg einkenni, frásagnaraðferð, samfélagsmynd)
Annotation
Bredsdorf’s book covers the narrative pattern of a selection of Sagas of Icelanders with regard to their characters’ drive for dominance, lust for power and desire for love. In his discussion of Egils saga, Bredsdorf considers that in the saga the struggle for power and dominance is undeniably important, but that underneath is the clash between the desires of individuals and the rules of society which results in marriages that throw the social order off balance. At the root of Egill’s conflict with Eirík Blood-Axe and Gunnhildur is a kind of love-hate relationship between Gunnhildur and Egill which is not explicit anywhere in the saga but is only implied. This explains how recalcitrant Gunnhildur is from the beginning of their dealings and is manifested by, among other things, the sorcery which both characters have within their power.
In his discussion of Njáls saga Bredsdorff argues that this saga’s popularity, both with general readers and scholars, is not due to the saga’s quality, but rather to the multiplicity of the narrative, which contains many known motifs from other Íslendingasögur. Bredsdorff sets out to answer 3 main questions in his discussion: first, how do so called “different patterns” appear in Njáls saga; second, how does the evolution, that Bredsdorff himself detects in the writing of Íslendingasagas appear in Njáls saga; and last, how does the saga support what Bredsdorff calls the ‘Icelandic myth’?
Lýsing
Í bók Bredsdorfs er fjallað um frásagnarmynstur valinna Íslendingasagna með tilliti til drottnunargirni, valda- og ástarfýsnar persónanna. Í umfjöllun sinni um Egils sögu telur Bredsdorf að í sögunni skipti valdabarátta og drottnunargirnin vissulega máli en undir niðri sé það ástarfýsn manna og hjónabönd sem stofnað er til af þeim hvötum sem komi ójafnvægi á samfélagsskipanina. Undirrótin að átökum Egils við Eirík blóðöx og Gunnhildi er einhvers konar ástar-haturs samband á milli Gunnhildar og Egils sem hvergi er beinlínis orðað í sögunni heldur einungis gefið í skyn. Það skýrir hve hamslaus Gunnhildur sé frá upphafi í samskiptum þeirra og kemur meðal annars fram í fjölkynngi sem báðar persónurnar hafa á valdi sínu.
Í umfjöllun sinni um Njálu heldur Bredsdorff því fram að vinsældir Njálu meðal lesenda og fræðimanna séu ekki tilkomnar vegna gæða sögunnar, heldur frekar vegna fjölbreytileika frásagnarinnar, sem inniheldur mörg þekkt minni úr öðrum Íslendingasögum. Í umfjöllun sinni leitast hann við að svara þrem spurningum. Sú fyrsta er hvernig birtist, það sem hann sjálfur kallar, „annars konar munstur“ í Njáls sögu. Önnur er hvernig kemur þróunin sem Bredsdorff sér í Íslendingasagnaritun fram í Njálu og sú þriðja er hvernig styður sagan við það sem Bredsdorff kallar „íslensku goðsögnina“.
See also
References
Egils saga
Chapter 40: Þá hljóp Egill að Grími og rak exina í höfuð honum: „Her hav vi Egil i en nøddeskal. Han vil have albuerum. Hvor han bliver forhindret i det, bruger han fysisk magt, og hvor den ikke slår til, dygtighed, snedighed. Senere bruger han også retsfølelsen, men i den specielle udgave hvor den kun vedrører ens egen ret og derfor ikke er til at skelne fra magtdriften.“ (s. 25-26).
Chapter 44: reist á rúnar og reið á blóðinu.: „Man kan vælge at forstå magien som en pudsig folkloristisk museumsgenstand og ikke andet. I så fald er scenen bare ubegribelig. Man kan også vælge at forstå den som et udtryk for erotiske kræfter og i så fald falder scenen på plads som ophav til den langstrakte tiltrækning og frastødning mellem Egil og Gunhild, som forårsager så megen splid i resten af sagaen. Magiens anvendelse andre steder i fortællingen understøtter denne forståelse. “ (s. 31).
Njáls saga
Chapter 141: Og er fimmtardómsmál á þeim: “Loven er ikke længere et middel til at bygge landet, men til at holde sårene åbne og udsætte deres heling med. Njals juridiske transaktioner omkring forsoningen efter Traens død er selve forudsætninger for denne degeneration af juraen. “ (s. 94).
Chapter 129: mun hann oss eigi bæði brenna láta þessa heims og annars: “Den berømte replik kan læses ikke bare psykologisk, som et udtryk for Njals stoiske eller kristelige ro over for det forfærdelige, men også kompositorisk som et resumé af den jordiske udvikling hele sagaen berette om: en gammel verden går til grunde for at en ny kan opstå. Den gamle verden er lovens, den ny er kristendommens. “ (p. 95).
Links
- Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
- Icelandic/English translation: Jane Appleton