Powell, F. York. Saga-Growth: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(4 intermediate revisions by 2 users not shown) | |||
Line 7: | Line 7: | ||
* '''Reference''': Powell, F. York. "Saga-Growth." ''Folklore'' 5/2 (1894): 97-106. | * '''Reference''': Powell, F. York. "Saga-Growth." ''Folklore'' 5/2 (1894): 97-106. | ||
---- | ---- | ||
* '''Key words''': | * '''Key words''': orality, literary elements (munnleg geymd, bókmenntaleg einkenni) | ||
==Annotation== | ==Annotation== | ||
Powell posits a number of developmental phases through which oral saga narratives are expanded into lengthier and more complex written forms. In their initial form, sagas were short tales linking isolated traditions into a coherent whole. In their next phase, several sagas are combined to form a larger saga. Writers often make additions to sagas that imitate or amplify genuine narratives but have no historical basis, and extraneous folkloric materials may be used to expand on the actual remembrances of historical figures. To illustrate this, Powell takes the example of Egil’s saga, which he concludes to have little historical value and heavily padded with additions. He compares Egil’s saga with Færeyinga saga, which he also argues to contain much unhistorical material. | |||
==Lýsing== | ==Lýsing== | ||
Powell lýsir nokkrum þeirra þróunarstiga sem hin munnlega frásögn gekk í gegnum á leið sinni til að verða lengri og flóknari ritaðar frásagnir Íslendingasagna. Í upphafi voru sögurnar stuttar frásagnir sem tengdu saman stakar sögusagnir þannig að úr varð samhangandi heild. Á næsta stigi eru nokkrar sögur fléttaðar saman og verða að lengri sögum. Þeir sem skrifa þær niður bæta stundum við efni sem líkist upprunalegu frásögnunum eða belgir þær út án þess að byggja á sögulegum heimildum, og utanaðkomandi þjóðsagnaefni kann að þjóna því hlutverki að gera sögulegu persónurnar eftirminnilegri. Powell tekur dæmi af Egils sögu sem hann telur að hafi lítið sögulegt gildi og sé dúðuð viðbótum. Hann ber söguna saman við Færeyinga sögu sem hann segir einnig ríka af efni sem eigi lítið skylt við sagnfræði. | |||
==See also== | ==See also== | ||
==References== | ==References== | ||
q/m | |||
==Links== | ==Links== | ||
* ''Written by:'' | * ''Written by:'' Katelin Parsons | ||
* ''Icelandic | * ''Icelandic translation:'' Jón Karl Helgason | ||
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]] | [[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:Orality]][[Category:Literary elements]][[Category:All entries]] |
Latest revision as of 10:00, 29 August 2016
- Author: Powell, F. York.
- Title: Saga-Growth
- Published in: Folklore 5/2
- Year: 1894
- Pages: 97-106
- E-text:
- Reference: Powell, F. York. "Saga-Growth." Folklore 5/2 (1894): 97-106.
- Key words: orality, literary elements (munnleg geymd, bókmenntaleg einkenni)
Annotation
Powell posits a number of developmental phases through which oral saga narratives are expanded into lengthier and more complex written forms. In their initial form, sagas were short tales linking isolated traditions into a coherent whole. In their next phase, several sagas are combined to form a larger saga. Writers often make additions to sagas that imitate or amplify genuine narratives but have no historical basis, and extraneous folkloric materials may be used to expand on the actual remembrances of historical figures. To illustrate this, Powell takes the example of Egil’s saga, which he concludes to have little historical value and heavily padded with additions. He compares Egil’s saga with Færeyinga saga, which he also argues to contain much unhistorical material.
Lýsing
Powell lýsir nokkrum þeirra þróunarstiga sem hin munnlega frásögn gekk í gegnum á leið sinni til að verða lengri og flóknari ritaðar frásagnir Íslendingasagna. Í upphafi voru sögurnar stuttar frásagnir sem tengdu saman stakar sögusagnir þannig að úr varð samhangandi heild. Á næsta stigi eru nokkrar sögur fléttaðar saman og verða að lengri sögum. Þeir sem skrifa þær niður bæta stundum við efni sem líkist upprunalegu frásögnunum eða belgir þær út án þess að byggja á sögulegum heimildum, og utanaðkomandi þjóðsagnaefni kann að þjóna því hlutverki að gera sögulegu persónurnar eftirminnilegri. Powell tekur dæmi af Egils sögu sem hann telur að hafi lítið sögulegt gildi og sé dúðuð viðbótum. Hann ber söguna saman við Færeyinga sögu sem hann segir einnig ríka af efni sem eigi lítið skylt við sagnfræði.
See also
References
q/m
Links
- Written by: Katelin Parsons
- Icelandic translation: Jón Karl Helgason