Halldór Halldórsson. Lund i islänska källor: Difference between revisions
(Created page with "* '''Author''': * '''Title''': * '''Published in''': * '''Place, Publisher''': * '''Year''': * '''Pages''': * '''E-text''': * '''Reference''': ''MLA'' ---- * '''Key words'''...") |
No edit summary |
||
(7 intermediate revisions by 3 users not shown) | |||
Line 1: | Line 1: | ||
* '''Author''': | * '''Author''': Halldór Halldórsson | ||
* '''Title''': | * '''Title''': Lund i islänska källor | ||
* '''Published in''': | * '''Published in''': ''Gardar'' 6 | ||
* '''Year''': 1975 | |||
* '''Year''': | * '''Pages''': 26-34 | ||
* '''Pages''': | |||
* '''E-text''': | * '''E-text''': | ||
* '''Reference''': '' | * '''Reference''': Halldór Halldórsson. "Lund i islänska källor." ''Gardar'' 6 (1975): 26-34. | ||
---- | ---- | ||
* '''Key words''': | * '''Key words''': | ||
Line 13: | Line 12: | ||
==Annotation== | ==Annotation== | ||
In the article the author discusses material he has found concerning the city of Lund in Icelandic sources. He points out that according to Landnámabók (The Book of Settlement) one of the first discoverers of Iceland was Swedish. His name, his father's name and the name of his slave, which is found in a South Swedish placename, indicate that this story is not absolutely without foundation. | |||
Much more dubious is the episode in Egils saga Skallagrímssonar in which Egill participated in an attack on Lund about 936. If this story, however, is true the first occurrence of the name Lund is found in a strophe which Egill is said to have composed on this occasion. Many philologists think that this strophe is genuine. | |||
==Lýsing== | ==Lýsing== | ||
Í þessari grein fjallar höfundur um efni í íslenskum heimildum sem snerta Lund í Svíþjóð. Hann bendir á að samkvæmt Landnámabók hafi einn af þeim fyrstu sem fundu Ísland verið sænskur maður. Nafn hans, föður hans og þræls hans, sem endurómar í sænsku örnefni, gefa til kynna að frásögnin sé ekki úr lausu lofti gripin. Mun vafasamari sé lýsing Eglu á því þegar Egill Skallagrímsson tekur þátt í áhlaupinu á Lund 936. Ef þessi saga er samt sönn þá sé elsta dæmið um að Lundur sé nefndur á nafn vísan sem fullyrt er að Egill hafi sett saman við þetta tækifæri. Margir textafræðingar telja að vísan sé réttilega eignuð Agli. | |||
==See also== | ==See also== | ||
Line 20: | Line 24: | ||
==References== | ==References== | ||
* [[Egla,_47|Chapter 47]]: '''Leiti upp til Lundar''': „Mycket beror på om strofen är äkta eller ej, om Egil har varit i Lund eller inte. [...] Jag tror inte, att berättelsen i sin helhet är sann, men att i den bevaras er sann kärna.“ (s.29). | |||
==Links== | ==Links== | ||
* ''Written by:'' | * ''Written by:'' Halldór Halldórsson | ||
* ''Icelandic | * ''Icelandic translation:'' Jón Karl Helgason | ||
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]] | [[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]] |
Latest revision as of 16:03, 26 August 2016
- Author: Halldór Halldórsson
- Title: Lund i islänska källor
- Published in: Gardar 6
- Year: 1975
- Pages: 26-34
- E-text:
- Reference: Halldór Halldórsson. "Lund i islänska källor." Gardar 6 (1975): 26-34.
- Key words:
Annotation
In the article the author discusses material he has found concerning the city of Lund in Icelandic sources. He points out that according to Landnámabók (The Book of Settlement) one of the first discoverers of Iceland was Swedish. His name, his father's name and the name of his slave, which is found in a South Swedish placename, indicate that this story is not absolutely without foundation. Much more dubious is the episode in Egils saga Skallagrímssonar in which Egill participated in an attack on Lund about 936. If this story, however, is true the first occurrence of the name Lund is found in a strophe which Egill is said to have composed on this occasion. Many philologists think that this strophe is genuine.
Lýsing
Í þessari grein fjallar höfundur um efni í íslenskum heimildum sem snerta Lund í Svíþjóð. Hann bendir á að samkvæmt Landnámabók hafi einn af þeim fyrstu sem fundu Ísland verið sænskur maður. Nafn hans, föður hans og þræls hans, sem endurómar í sænsku örnefni, gefa til kynna að frásögnin sé ekki úr lausu lofti gripin. Mun vafasamari sé lýsing Eglu á því þegar Egill Skallagrímsson tekur þátt í áhlaupinu á Lund 936. Ef þessi saga er samt sönn þá sé elsta dæmið um að Lundur sé nefndur á nafn vísan sem fullyrt er að Egill hafi sett saman við þetta tækifæri. Margir textafræðingar telja að vísan sé réttilega eignuð Agli.
See also
References
- Chapter 47: Leiti upp til Lundar: „Mycket beror på om strofen är äkta eller ej, om Egil har varit i Lund eller inte. [...] Jag tror inte, att berättelsen i sin helhet är sann, men att i den bevaras er sann kärna.“ (s.29).
Links
- Written by: Halldór Halldórsson
- Icelandic translation: Jón Karl Helgason