Karl Gunnarsson. Skoll og Hati í Egils sögu: Difference between revisions
No edit summary |
No edit summary |
||
(One intermediate revision by the same user not shown) | |||
Line 23: | Line 23: | ||
==References== | ==References== | ||
[[Egla,_40|Chapter 40]]: '''Brákarsund''': „ Í orðabók Menningarsjóðs má sjá að brák getur verið hringur eða bogi úr horni til að elta skinn. Minnir það á lögun tungls, hvort sem það er fullt eða sem sigð. Þessa sögu má því einnig skilja á þann veg að úlfurinn elti himinhnöttinn þar til hann sest í sæ í vestri, og þar grandar hann honum.“ (s. 5) | |||
==Links== | ==Links== | ||
Latest revision as of 09:58, 29 July 2016
- Author: Karl Gunnarsson
- Title: Skoll og Hati í Egils sögu
- Published in: Lesbók Morgunblaðsins March 18
- Year: 1995
- Pages: 4-5
- E-text: timarit.is
- Reference: Karl Gunnarsson. "Skoll og Hati í Egils sögu." Lesbók Morgunblaðsins March 18, 1995, pp. 4–5.
- Key words: intertextuality, natural sciences (textatengsl, náttúrufræði)
Annotation
In this article Karl Gunnarsson uses Einar Pálsson’s theories on the allegoric interpretation of Egils saga. The title of the article is derived from the 12th chapter of Gylfaginning, where there is a narrative of two wolves named Skoll and Hati: whose destiny is to eat the sun and the moon. The natural explanation in Karl’s opinion is to be found in the spots or “halos” around the sun and the moon. Karl looks at the wolf motifs that can be found in Egils saga, including the wolf nature in Egil’s family which he puts it a mythic context, and uses Kveld-Úlfur’s and Skalla-Grímur’s revenge after the death of Þórólfur as an example. There the father and son are in the guise of the destroyers of the sun and the moon. A similar motif can be found in the narrative when Skalla-Grímur kills Þorgerður brák. The killing is reminiscent of the narrative of the axe that Eric bloodaxe sends to Skalla-Grímur, both the axe and Þorgerður end up in the ocean and both get the epilogue “so she was not to be seen again”.
Lýsing
Í greininni er unnið með kenningar Einars Pálssonar um allegóríska túlkun á Egils sögu. Titil greinarinnar er sóttur í tólfta kafla Gylfaginningar þar sem sagt er frá úlfum tveim sem bera þessi nöfn og munu gleypa sól og mána. Náttúrulega skýringu á þessum goðsögum telur Karl vera þá að oft má merkja díla eða „geislabaug“ í kringum tungl og sól. Karl skoðar úlfaminnin sem finna má í sögunni, þar með talið úlfseðlið í ætt Egils, og setur í samhengi við goðsögur. Hefnd Kveld-Úlfs og Skalla-Gríms eftir Þórólf tekur hann sem dæmi um þetta. Þeir feðgar séu þar í gerfi tortímenda sólar og mána. Svipað minni megi finna í frásögninni af því þegar Skalla-Grímur drepur Þorgerði brák en hún kallast á við frásögnina af exinni sem Eiríkur blóðöx sendi Skalla-Grími. Báðar enda í sjónum og fá þau eftirmál: „svá at hon kom ekki upp síðan“.
See also
References
Chapter 40: Brákarsund: „ Í orðabók Menningarsjóðs má sjá að brák getur verið hringur eða bogi úr horni til að elta skinn. Minnir það á lögun tungls, hvort sem það er fullt eða sem sigð. Þessa sögu má því einnig skilja á þann veg að úlfurinn elti himinhnöttinn þar til hann sest í sæ í vestri, og þar grandar hann honum.“ (s. 5)
Links
- Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
- English translation: Andri M. Kristjánsson