Jónas Kristjánsson. Var Snorri Sturluson upphafsmaður Íslendingasagna?: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 13: Line 13:


==Annotation==  
==Annotation==  
==Lýsing==
==Lýsing==


Í greininni bendir Jónas Kristjánsson á að við vitum ekki með vissu hvort Íslendingasögur séu eins gamlar eins og talið hefur verið, sem sé frá lokum 12. aldar eða frá upphafi  13. aldar.  Jónas  færir rök fyrir því að sögurnar í Sturlungasögur séu eldri bókmenntagrein en Íslendingasögur, en meginhugmyndin í greininni er sú að Snorri Sturluson hafi með Egilssögu skapað hina nýju  bókmenntagrein, Íslendingasögur, með sama sniði eins og Heimskringlu, sem hann hafði áður ritað.  Samkvæmt því er Snorri Sturluson upphafsmaður Íslendingasagna og sá „brautryðjandi“ sem kom þeim í þann farveg er aðrir skrifarar notuðu síðar.


==See also==
==See also==
Line 23: Line 25:
==Links==
==Links==


* ''Written by:''
* ''Written by:'' Ewa Waclawek
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''English translation:''  


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]

Revision as of 11:16, 1 November 2013

  • Author: Jónas Kristjánsson
  • Title: Var Snorri Sturluson upphafsmaður Íslendingasagna?"
  • Published in: Andvari, Nýr flokkur 32
  • Place, Publisher:
  • Year: 1990
  • Pages: 85-105
  • E-text:
  • Reference: Jónas Kristjánsson. "Var Snorri Sturluson upphafsmaður Íslendingasagna?" Andvari, Nýr flokkur 32 (1990): 85–105.

  • Key words:


Annotation

Lýsing

Í greininni bendir Jónas Kristjánsson á að við vitum ekki með vissu hvort Íslendingasögur séu eins gamlar eins og talið hefur verið, sem sé frá lokum 12. aldar eða frá upphafi 13. aldar. Jónas færir rök fyrir því að sögurnar í Sturlungasögur séu eldri bókmenntagrein en Íslendingasögur, en meginhugmyndin í greininni er sú að Snorri Sturluson hafi með Egilssögu skapað hina nýju bókmenntagrein, Íslendingasögur, með sama sniði eins og Heimskringlu, sem hann hafði áður ritað. Samkvæmt því er Snorri Sturluson upphafsmaður Íslendingasagna og sá „brautryðjandi“ sem kom þeim í þann farveg er aðrir skrifarar notuðu síðar.

See also

References

Links

  • Written by: Ewa Waclawek
  • English translation: