Finnbogi Guðmundsson. Hugstóran biðk heyra: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 16: Line 16:
==Lýsing==
==Lýsing==


Finnbogi kynnir nýja túlkun á drápu Einars skálaglamms Helgasonar, Velleklu, sem getið er um í Egils sögu. Þar er sagt frá fundi tveggja skálda, Einars og Egils, sem -- að mati Finnboga -- deila sömu örlögum, þ.e. þeir yrkja kvæði fyrir höfðingja er þykir ekki vænt um þá. Túlkunin nýja er fólgin í því „að Einar hafi sótt til Hákonar jarls í góðri trú, farið til hans fús en jarli þyki „skáld in verra““ (bls. 30).
Finnbogi kynnir nýja túlkun á drápu Einars skálaglamms Helgasonar, Velleklu, sem getið er um í Egils sögu. Þar er sagt frá fundi tveggja skálda, Einars og Egils, sem -- að mati Finnboga -- deila sömu örlögum, þ.e. þeir yrkja kvæði fyrir höfðingja er þykir ekki vænt um þá. Túlkunin nýja er fólgin í því „að Einar hafi sótt til Hákonar jarls í góðri trú, farið til hans fús en jarli þyki „skáld in verra““ (s. 30).
 
Tilvitnunar:


   
   

Revision as of 23:23, 3 November 2013

  • Author: Finnbogi Guðmundsson
  • Title: Hugstóran biðk heyra
  • Published in: Grímsævintýri: sögð Grími M. Helgasyni sextugum 2. september 1987,
  • Place, Publisher: Reykjavík : [s.n.]
  • Year: 1987
  • Pages: 28-30
  • E-text:
  • Reference: Finnbogi Guðmundsson. "Hugstóran biðk heyra." Grímsævintýri: sögð Grími M. Helgasyni sextugum 2. september 1987, pp. 28-30. Reykjavík : [s.n.], 1987.

  • Key words:


Annotation

Lýsing

Finnbogi kynnir nýja túlkun á drápu Einars skálaglamms Helgasonar, Velleklu, sem getið er um í Egils sögu. Þar er sagt frá fundi tveggja skálda, Einars og Egils, sem -- að mati Finnboga -- deila sömu örlögum, þ.e. þeir yrkja kvæði fyrir höfðingja er þykir ekki vænt um þá. Túlkunin nýja er fólgin í því „að Einar hafi sótt til Hákonar jarls í góðri trú, farið til hans fús en jarli þyki „skáld in verra““ (s. 30).


See also

References

Chapter 81: skald in verra: "Í Velleklu kallar Einar jarl hugstóran foldar vörð, en í vísunni sleppir hann lýsingarorðinu [...]. Þegar haft er í huga, hvert lofkvæði um Hákon jarl Vellekla er, og skáldið kallar hann í erindinu hér að framan hodda stökkvi og frækinn vísa, fær það naumast staðizt, að jarli hafi ekki fallið kvæði Einars -- eða kveðskapur yfirleitt. [...] Hitt er sanni nær, að jarl hafi [...] verið "reiðr Einari". (s. 28-29).


Links

  • Written by: Matteo Tarsi
  • English translation: