Jón Jónsson. Eiríkr blóðöx í Jórvík: Difference between revisions
(→Lýsing) |
|||
Line 24: | Line 24: | ||
==References== | ==References== | ||
[[Egla,_69|Chapter 69]]: '''efnilegar''': "Þó mælir margt á móti því, að Eiríkr hafi verið í Jórvík um daga Játmundar, er átti viðskifti við aðra konunga þar nyrðra, enda segja sögurnar einum rómi, að Aðalsteinn hafi veitt Eiríki yfirsókn á Norðimbralandi, og er það sögn Eg. Hkr., að Eiríkr hafi verið settur þar til landvarnar, en haldist þar eigi við eftir að Játmundr kom til ríkis" (p. 316-17). | |||
==Links== | ==Links== |
Revision as of 17:43, 14 October 2014
- Author: Jón Jónsson
- Title: Eiríkr blóðöx í Jórvík
- Published in: Arkiv för nordisk filologi 33
- Place, Publisher:
- Year: 1917
- Pages: 314-19
- E-text:
- Reference: Jón Jónsson. "Eiríkr blóðöx í Jórvík." Arkiv för nordisk filologi 33 (1917): 314–19.
- Key words:
Annotation
Lýsing
Í greininni rannsakar höfundur ýmsar heimildir þar sem er fjallað um Eirík blóðöx. Hann ber þær saman og spyr hvort Eiríkr hafi ríkt á Norðimbralandi á dögum Aðalsteins Englakonungs. Svo er sagt í Egils sögu og Heimskringlu en á móti því mæla sumar aðrar sögulegar heimildir. Í enskum árbókum er til dæmis sagt að Eiríkur hafi verið konungur í Jórvík á dögum Játmundar 1. Höfundurinn bendir aftur á móti á að ævisaga Cadroë hins helga, sem prentuð hafi verið í safni W.F. Skene til sögu Skotlands, sé ekki nauðsynlega í mótsögn við íslensku heimildirnar um að Eirikr blóðöx hafi haft ríki á Norðimbralandi á dögum Aðalsteins Englakonungs, þó að þær lýsi því á ólíkan hátt.
See also
References
Chapter 69: efnilegar: "Þó mælir margt á móti því, að Eiríkr hafi verið í Jórvík um daga Játmundar, er átti viðskifti við aðra konunga þar nyrðra, enda segja sögurnar einum rómi, að Aðalsteinn hafi veitt Eiríki yfirsókn á Norðimbralandi, og er það sögn Eg. Hkr., að Eiríkr hafi verið settur þar til landvarnar, en haldist þar eigi við eftir að Játmundr kom til ríkis" (p. 316-17).
Links
- Written by: Agnieszka Bikowska
- English translation: