Auður G. Magnúsdóttir. Ill er ofbráð reiði: Difference between revisions
From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "* '''Author''': * '''Title''': * '''Place, Publisher''': * '''Year''': * '''Pages''': * '''E-text''': * '''Reference''': ''MLA'' ---- * '''Key words''': ==Annotation== =...") |
(→Lýsing) |
||
Line 13: | Line 13: | ||
==Annotation== | ==Annotation== | ||
==Lýsing== | ==Lýsing== | ||
Í greininni er fjallað um félagslega og pólitíska merkingu reiðinnar eins og hún birtist í Njálssögu. Þar bendir Auður á að reiði sé ekki einungis tilfinning sem bærist innra með sögupersónunum heldur sé hún bæði stétt- og kynskipt. Þannig hafa konur og þá karlar í lægri þjóðfélagsþrepum ekki sama rétt til að sýna af sér reiði og karlar er ofar standa í samfélaginu. Reiði þeirra fyrrnefndu taldist meira í ætt við bræði og því af tilfinningalegum toga en höfðingjar og heldri menn áttu að hafa stjórn á skaphöfn sinni og ekki stjórnast af tilfinningum. Reiði þeirra var því bæði réttmæt en einnig réttlát og við ákveðnar kringumstæður áttu þeir að sýna af sér reiði og nýta hana þannig sem tæki í félagslegum og pólitískum tilgangi. | |||
==See also== | ==See also== |
Revision as of 11:06, 13 November 2015
- Author:
- Title:
- Place, Publisher:
- Year:
- Pages:
- E-text:
- Reference: MLA
- Key words:
Annotation
Lýsing
Í greininni er fjallað um félagslega og pólitíska merkingu reiðinnar eins og hún birtist í Njálssögu. Þar bendir Auður á að reiði sé ekki einungis tilfinning sem bærist innra með sögupersónunum heldur sé hún bæði stétt- og kynskipt. Þannig hafa konur og þá karlar í lægri þjóðfélagsþrepum ekki sama rétt til að sýna af sér reiði og karlar er ofar standa í samfélaginu. Reiði þeirra fyrrnefndu taldist meira í ætt við bræði og því af tilfinningalegum toga en höfðingjar og heldri menn áttu að hafa stjórn á skaphöfn sinni og ekki stjórnast af tilfinningum. Reiði þeirra var því bæði réttmæt en einnig réttlát og við ákveðnar kringumstæður áttu þeir að sýna af sér reiði og nýta hana þannig sem tæki í félagslegum og pólitískum tilgangi.
See also
References
Links
- Written by:
- Icelandic/English translation: