Gísli Sigurðsson. Æskuvísa Egils á vappi í Vesturheimi: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 23: Line 23:
==References==  
==References==  


[[Egla,_40|Chapter 40]]: '''fara í kring með víkingum''': VANTAR
[[Egla,_40|Chapter 40]]: '''fara í brott með víkingum''': VANTAR


==Links==
==Links==

Revision as of 13:12, 8 January 2012

  • Author: Gísli Sigurðsson
  • Title: Æskuvísa Egils á vappi í Vesturheimi
  • Published in: Strengleikar slegnir Robert Cook 25. nóvember 1994. Eds. Margrét Eggertsdóttir et al.
  • Place, Publisher: Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen
  • Year: 1994
  • Pages: 20-21
  • E-text:
  • Reference: Gísli Sigurðsson. "Æskuvísa Egils á vappi í Vesturheimi." Strengleikar slegnir Robert Cook 25. nóvember 1994, pp. 20-21. Eds. Margrét Eggertsdóttir et al. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 1994.

  • Key words:


Annotation

Lýsing

Gísli fjallar um munnlega geymd einnar af lausavísum Egils. Á upptöku með rímum Vestur-Íslendinga sem varðveist hefur í Þingborgarsafninu í Washington er m.a. að finna söng Oddnýjar Sigurðsson á þessari vísu þar sem einungis tvö orð eru ólík því sem við eigum að venjast. Hún syngur „fara í kring með víkingum“ en ekki „fara á brott með víkingum“. Gísli segir þessa útgáfu upprunalegri, enda sé hér haldið aðalhendingunni í fjórða vísuorði, líkt og því áttunda (í kring/víking (4. lína) og mann/annan (8. lína)).

See also

References

Chapter 40: fara í brott með víkingum: VANTAR

Links

  • Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
  • Icelandic translation: