Jón Hnefill Aðalsteinsson. Trúarhugmyndir í Sonatorreki: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "* '''Author''': * '''Title''': * '''Published in''': * '''Place, Publisher''': * '''Year''': * '''Pages''': * '''E-text''': * '''Reference''': ''MLA'' ---- * '''Key words'''...")
 
No edit summary
Line 1: Line 1:
* '''Author''':  
* '''Author''': Jón Hnefill Aðalsteinsson
* '''Title''':  
* '''Title''':  
* '''Published in''':  
* '''Published in''': ''Trúarhugmyndir í Sonatorreki.'' Studia Islandica 57
* '''Place, Publisher''':
* '''Place, Publisher''': Reykjavík : Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands : Háskólaútgáfan,
* '''Year''':  
* '''Year''': 2001
* '''Pages''':
* '''Pages''':
* '''E-text''':  
* '''E-text''':  
* '''Reference''': ''MLA''
* '''Reference''': Jón Hnefill Aðalsteinsson. ''Trúarhugmyndir í Sonatorreki.'' Studia Islandica 57. Reykjavík : Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands : Háskólaútgáfan, 2001.
----
----
* '''Key words''':  
* '''Key words''': poetry, religion, authorship, dating (kveðskapur, trúarbrögð, höfundur, aldur)




==Annotation==


==Annotation==
==Lýsing==
==Lýsing==


Kvæðið Sonatorrek er skoðað í ljósi hugmyndafræði. Leiðsögutilgáta Jóns Hnefils er að kvæðið endurspegli fornnorrænan hugmyndaheim og trúarbrögð 10. aldar. Honum virðist ekkert vera því til fyrirstöðu að ætla að Egill sé höfundur kvæðisins og það sé ort um 960. Heimsmynd kvæðisins komi heim og saman við þá heimsmynd sem dregin sé upp í öðrum fornnorrænum bókmenntum, fyrir utan það að hlutur Ægis og Ránar sé meiri í kvæðinu en almennt gerist og telur Jón Hnefill styrkja þá kenningu að kvæðið sé ort á heiðnum tíma. Hann telur að góð varðveisla kvæðisins bendi til þess að það hafi geymst á rúnaletri uns það var skráð í glötuðu forriti Ketilsbókar. Vísar hann í því sambandi til frásagnar sögunnar á því þegar Þorgerður dóttir Egils hafi boðist til að „rista það á kefli“.


==See also==
==See also==
Line 23: Line 24:
==Links==
==Links==


* ''Written by:''
* ''Written by:'' Álfdís Þorleifsdóttir
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''English translation:''  


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:Poetry]]
[[Category:Religion]][[Category:Authorship]][[Category:Dating]][[Category:All entries]]

Revision as of 14:45, 8 February 2012

  • Author: Jón Hnefill Aðalsteinsson
  • Title:
  • Published in: Trúarhugmyndir í Sonatorreki. Studia Islandica 57
  • Place, Publisher: Reykjavík : Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands : Háskólaútgáfan,
  • Year: 2001
  • Pages:
  • E-text:
  • Reference: Jón Hnefill Aðalsteinsson. Trúarhugmyndir í Sonatorreki. Studia Islandica 57. Reykjavík : Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands : Háskólaútgáfan, 2001.

  • Key words: poetry, religion, authorship, dating (kveðskapur, trúarbrögð, höfundur, aldur)


Annotation

Lýsing

Kvæðið Sonatorrek er skoðað í ljósi hugmyndafræði. Leiðsögutilgáta Jóns Hnefils er að kvæðið endurspegli fornnorrænan hugmyndaheim og trúarbrögð 10. aldar. Honum virðist ekkert vera því til fyrirstöðu að ætla að Egill sé höfundur kvæðisins og það sé ort um 960. Heimsmynd kvæðisins komi heim og saman við þá heimsmynd sem dregin sé upp í öðrum fornnorrænum bókmenntum, fyrir utan það að hlutur Ægis og Ránar sé meiri í kvæðinu en almennt gerist og telur Jón Hnefill styrkja þá kenningu að kvæðið sé ort á heiðnum tíma. Hann telur að góð varðveisla kvæðisins bendi til þess að það hafi geymst á rúnaletri uns það var skráð í glötuðu forriti Ketilsbókar. Vísar hann í því sambandi til frásagnar sögunnar á því þegar Þorgerður dóttir Egils hafi boðist til að „rista það á kefli“.

See also

References

Links

  • Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
  • English translation: