Karl Gunnarsson. Skoll og Hati í Egils sögu: Difference between revisions
(Created page with "* '''Author''': * '''Title''': * '''Published in''': * '''Place, Publisher''': * '''Year''': * '''Pages''': * '''E-text''': * '''Reference''': ''MLA'' ---- * '''Key words'''...") |
No edit summary |
||
Line 1: | Line 1: | ||
* '''Author''': | * '''Author''': Karl Gunnarsson | ||
* '''Title''': | * '''Title''': Skoll og Hati í Egils sögu | ||
* '''Published in''': | * '''Published in''': ''Lesbók Morgunblaðsins'' March 18 | ||
* '''Place, Publisher''': | * '''Place, Publisher''': n/a | ||
* '''Year''': | * '''Year''': 1995 | ||
* '''Pages''': | * '''Pages''': 4-5 | ||
* '''E-text''': | * '''E-text''': [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3311030 timarit.is] | ||
* '''Reference''': '' | * '''Reference''': Karl Gunnarsson. "Skoll og Hati í Egils sögu." ''Lesbók Morgunblaðsins'' March 18, 1995, pp. 4–5. | ||
---- | ---- | ||
* '''Key words''': | * '''Key words''': intertextuality, natural sciences (textatengsl, náttúrufræði) | ||
==Annotation== | ==Annotation== | ||
==Lýsing== | ==Lýsing== | ||
Í greininni er unnið með kenningar Einars Pálssonar um allegóríska túlkun á Egils sögu. Titil greinarinnar er sóttur í tólfta kafla Gylfaginningar þar sem sagt er frá úlfum tveim sem bera þessi nöfn og munu gleypa sól og mána. Náttúrulega skýringu á þessum goðsögum telur Karl vera þá að oft má merkja díla eða „geislabaug“ í kringum tungl og sól. Karl skoðar úlfaminnin sem finna má í sögunni, þar með talið úlfseðlið í ætt Egils, og setur í samhengi við goðsögur. Hefnd Kveld-Úlfs og Skalla-Gríms eftir Þórólf tekur hann sem dæmi um þetta. Þeir feðgar séu þar í gerfi tortímenda sólar og mána. Svipað minni megi finna í frásögninni af því þegar Skalla-Grímur drepur Þorgerði brák en hún kallast á við frásögnina af exinni sem Eiríkur blóðöx sendi Skalla-Grími. Báðar enda í sjónum og fá þau eftirmál: „svá at hon kom ekki upp síðan“. | |||
==See also== | ==See also== | ||
Line 23: | Line 25: | ||
==Links== | ==Links== | ||
* ''Written by:'' | * ''Written by:'' Álfdís Þorleifsdóttir | ||
* '' | * ''English translation:'' | ||
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]] | [[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:Intertextuality]][[Category:Natural sciences ]][[Category:All entries]] |
Revision as of 14:01, 21 February 2012
- Author: Karl Gunnarsson
- Title: Skoll og Hati í Egils sögu
- Published in: Lesbók Morgunblaðsins March 18
- Place, Publisher: n/a
- Year: 1995
- Pages: 4-5
- E-text: timarit.is
- Reference: Karl Gunnarsson. "Skoll og Hati í Egils sögu." Lesbók Morgunblaðsins March 18, 1995, pp. 4–5.
- Key words: intertextuality, natural sciences (textatengsl, náttúrufræði)
Annotation
Lýsing
Í greininni er unnið með kenningar Einars Pálssonar um allegóríska túlkun á Egils sögu. Titil greinarinnar er sóttur í tólfta kafla Gylfaginningar þar sem sagt er frá úlfum tveim sem bera þessi nöfn og munu gleypa sól og mána. Náttúrulega skýringu á þessum goðsögum telur Karl vera þá að oft má merkja díla eða „geislabaug“ í kringum tungl og sól. Karl skoðar úlfaminnin sem finna má í sögunni, þar með talið úlfseðlið í ætt Egils, og setur í samhengi við goðsögur. Hefnd Kveld-Úlfs og Skalla-Gríms eftir Þórólf tekur hann sem dæmi um þetta. Þeir feðgar séu þar í gerfi tortímenda sólar og mána. Svipað minni megi finna í frásögninni af því þegar Skalla-Grímur drepur Þorgerði brák en hún kallast á við frásögnina af exinni sem Eiríkur blóðöx sendi Skalla-Grími. Báðar enda í sjónum og fá þau eftirmál: „svá at hon kom ekki upp síðan“.
See also
References
Links
- Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
- English translation: