Hermann Pálsson. The Borg Connexion: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 13: Line 13:


==Annotation==  
==Annotation==  
Pálsson explores episodes from Bjarnar saga, Egils saga, Gunnlaugs saga and Laxdæla saga, in which the young saga character travels to a foreign kingdom where he proves himself to be a hero by playing a decisive role in the defense of the country in a significant historical event. Pálsson identifies several parallel traits which often follow literary conventions, rendering these adventures essentially fictional. However, these conventions are often broken in the character of Egill Skallagrímsson. The characters in all four sagas are interconnected through family relations and ultimately tied to the farm of Borg in Borgarfjörður. The author discusses the literary relationships between the sagas and points out several examples from Egils saga in which references to Bjorn the Hitardale-Champion and Gunnlaug Adder-Tongue are functionally placed in the text so as to remind the audience of their achievements. Pálsson concludes that the learned men in medieval Iceland attempted to create an image of their past and at the same time fit their forebears into the European tradition of the medieval romance.
==Lýsing==
==Lýsing==


Hermann Pálsson rannsakar atvik í Bjarnar sögu, Egils sögu, Gunnlaugs sögu og Laxdæla sögu sem fjalla um ferð ungrar söguhetju til útlanda þar sem hann er þátttakandi í mikilvægu sögulegu atburði og gegnir stóru hlutverki að verja konungaríki. Hermann dregur fram fjölda hliðstæðna milli þessara lýsinga sem oft fylgja bókmenntalegum hefðum þannig að sjá má þessar frásagnir frekar sem skáldskap en sögulegar lýsingar. Hins vegar eru þessar reglur oft brotnar í lýsingum á persónu Egils Skallagrímssonar. Persónurnar í öllum fjórum sögum eru tengdar fjölskylduböndum og Borg í Borgarfirði. Hermann fjallar einnig um bókmenntaleg tengsl milli sagnanna og tekur nokkur dæmi úr Eglu þar sem tilvísanir til Bjarnar Hítdælakappa og Gunnlaugs ormstungu minna lesendur á afrek þeirra. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að lærðir Íslendingar á miðöldum hafi senn reynt að skapa ímynd fortíðarinnar og fella forfeður sína inn í ramma evrópskrar riddarabókmenntahefðar.


==See also==
==See also==
Line 23: Line 27:
==Links==
==Links==


* ''Written by:''
* ''Written by:'' Zuzana Stankovitsóva
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''English translation:'' Zuzana Stankovitsóva


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]

Revision as of 18:14, 15 October 2014

  • Author: Hermann Pálsson
  • Title: The Borg Connexion: Notes on Bjarnar saga, Egla, Gunnlaugs saga and Laxdæla
  • Published in: Leeds Studies in English 20
  • Place, Publisher:
  • Year: 1989
  • Pages: 47-63
  • E-text: LUDOS
  • Reference: Hermann Pálsson. "The Borg Connexion: Notes on Bjarnar saga, Egla, Gunnlaugs saga and Laxdæla." Leeds Studies in English 20 (1989): 47-63.

  • Key words:


Annotation

Pálsson explores episodes from Bjarnar saga, Egils saga, Gunnlaugs saga and Laxdæla saga, in which the young saga character travels to a foreign kingdom where he proves himself to be a hero by playing a decisive role in the defense of the country in a significant historical event. Pálsson identifies several parallel traits which often follow literary conventions, rendering these adventures essentially fictional. However, these conventions are often broken in the character of Egill Skallagrímsson. The characters in all four sagas are interconnected through family relations and ultimately tied to the farm of Borg in Borgarfjörður. The author discusses the literary relationships between the sagas and points out several examples from Egils saga in which references to Bjorn the Hitardale-Champion and Gunnlaug Adder-Tongue are functionally placed in the text so as to remind the audience of their achievements. Pálsson concludes that the learned men in medieval Iceland attempted to create an image of their past and at the same time fit their forebears into the European tradition of the medieval romance.

Lýsing

Hermann Pálsson rannsakar atvik í Bjarnar sögu, Egils sögu, Gunnlaugs sögu og Laxdæla sögu sem fjalla um ferð ungrar söguhetju til útlanda þar sem hann er þátttakandi í mikilvægu sögulegu atburði og gegnir stóru hlutverki að verja konungaríki. Hermann dregur fram fjölda hliðstæðna milli þessara lýsinga sem oft fylgja bókmenntalegum hefðum þannig að sjá má þessar frásagnir frekar sem skáldskap en sögulegar lýsingar. Hins vegar eru þessar reglur oft brotnar í lýsingum á persónu Egils Skallagrímssonar. Persónurnar í öllum fjórum sögum eru tengdar fjölskylduböndum og Borg í Borgarfirði. Hermann fjallar einnig um bókmenntaleg tengsl milli sagnanna og tekur nokkur dæmi úr Eglu þar sem tilvísanir til Bjarnar Hítdælakappa og Gunnlaugs ormstungu minna lesendur á afrek þeirra. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að lærðir Íslendingar á miðöldum hafi senn reynt að skapa ímynd fortíðarinnar og fella forfeður sína inn í ramma evrópskrar riddarabókmenntahefðar.

See also

References

Links

  • Written by: Zuzana Stankovitsóva
  • English translation: Zuzana Stankovitsóva