Sigurður Vigfússon. Rannsókn í Borgarfirði 1884. – Mosfell: Difference between revisions
From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 7: | Line 7: | ||
* '''Reference''': Sigurður Vigfússon. "Rannsókn í Borgarfirði 1884. – Mosfell." ''Árbók hins íslenska Fornleifafélags'' 1884–1885 (1885): 62–77. | * '''Reference''': Sigurður Vigfússon. "Rannsókn í Borgarfirði 1884. – Mosfell." ''Árbók hins íslenska Fornleifafélags'' 1884–1885 (1885): 62–77. | ||
---- | ---- | ||
* '''Key words''': | * '''Key words''': topography, archaeology (staðfræði, fornleifafræði) | ||
Line 15: | Line 15: | ||
==Lýsing== | ==Lýsing== | ||
Greinin fjallar um tvær kenningar um staðsetningu fyrstu kirkjunnar og bæjarins að Mosfelli. Ein kenning er að bæði kirkja og bær hafi verið flutt frá Hrísbrú og að Mosfelli, jafnframt hafi nafnið flust þ.e. Hrísbrú hafi upphaflega heitið | Greinin fjallar um tvær kenningar um staðsetningu fyrstu kirkjunnar og bæjarins að Mosfelli. Ein kenning er að bæði kirkja og bær hafi verið flutt frá Hrísbrú og að Mosfelli, jafnframt hafi nafnið flust þ.e. Hrísbrú hafi upphaflega heitið Mosfell. Helstu talsmenn þessarar kenningar voru Magnús Grímsson og Kr. Kålund. Sigurður er á annarri skoðun og telur að einungis hafi verið um að ræða flutning kirkjunnar. Bærinn á Mosfelli hafi frá upphafi staðið þar sem hann stendur nú og að samkvæmt Egils sögu hafi Grímur Svertingsson búið þar, en hann hafi þá byggt kirkjuna nokkru fyrir utan bæinn þar sem síðar var kallað á Hrísbrú. | ||
==See also== | ==See also== | ||
Line 27: | Line 27: | ||
* ''English translation:'' | * ''English translation:'' | ||
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]] | [[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:Topography]][[Category:Archaeology]][[Category:All entries]] |
Revision as of 12:23, 21 November 2014
- Author: Sigurður Vigfússon
- Title: Rannsókn í Borgarfirði 1884. – Mosfell
- Published in: Árbók hins íslenska Fornleifafélags 1884–1885
- Year: 1885
- Pages:62-77
- E-text: timarit.is
- Reference: Sigurður Vigfússon. "Rannsókn í Borgarfirði 1884. – Mosfell." Árbók hins íslenska Fornleifafélags 1884–1885 (1885): 62–77.
- Key words: topography, archaeology (staðfræði, fornleifafræði)
Annotation
Lýsing
Greinin fjallar um tvær kenningar um staðsetningu fyrstu kirkjunnar og bæjarins að Mosfelli. Ein kenning er að bæði kirkja og bær hafi verið flutt frá Hrísbrú og að Mosfelli, jafnframt hafi nafnið flust þ.e. Hrísbrú hafi upphaflega heitið Mosfell. Helstu talsmenn þessarar kenningar voru Magnús Grímsson og Kr. Kålund. Sigurður er á annarri skoðun og telur að einungis hafi verið um að ræða flutning kirkjunnar. Bærinn á Mosfelli hafi frá upphafi staðið þar sem hann stendur nú og að samkvæmt Egils sögu hafi Grímur Svertingsson búið þar, en hann hafi þá byggt kirkjuna nokkru fyrir utan bæinn þar sem síðar var kallað á Hrísbrú.
See also
References
Links
- Written by: Natalia Mikhaylova
- English translation: