Byock, Jesse L.. Egilssaga og samfélagsminni

From WikiSaga
Revision as of 10:52, 26 October 2013 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Byock, Jesse L.
  • Title: Egilssaga og samfélagsminni
  • Published in: Íslenska söguþingið 28.-31. maí 1997. Vol. 1
  • Editors: Guðmundur J. Guðmundsson, Eiríkur K. Björnsson.
  • Place, Publisher: Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélag Íslands
  • Year: 1997
  • Pages: 379-89
  • E-text:
  • Reference: Byock, Jesse L. "Egilssaga og samfélagsminni." Íslenska söguþingið 28.-31. maí 1997. Vol. 1, pp. 379-89.

Eds. Guðmundur J. Guðmundsson, Eiríkur K. Björnsson. Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Sagnfræðingafélag Íslands, 1997.


  • Key words:


Annotation

Lýsing

Byock greinir hér Eglu með tilliti til þess hugtaksins samfélagsminni. Hann tekur til athugunar hvernig höfundur taki sögur og munnmæli manna af hinum ýmsu atburðum fortíðar og noti í frásögn sína og miðli þeim þannig til samtímamanna sinna. Hann bendir á að þessar sögur séu notaðar til þess að undirbyggja sjálfsmynd lesenda, styrkja viðtekinn skilning þeirra á sögu sinni og sýnir hvernig þær tengjast helstu hugarefnum höfundar og samtímamanna hans. Í sögunni er til dæmis oft lýst þeim mun sem er á stjórnarháttum og kjörum manna á Íslandi annarsvegar og í konungdæmum erlendis hinsvegar.

See also

References


Links

  • Written by: Lieu Thúy Thi Ngo
  • English translation: