Torfi H. Tulinius. Egils saga and the novel

From WikiSaga
Revision as of 15:30, 27 October 2013 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Torfi H. Tulinius
  • Title: Egils saga and the novel
  • Published in: Snorri Sturluson and the Roots of Nordic Literature: Papers of the International Conference held at "St. Kliment Ohridski" University of Sofia (October 14-16, 2002)
  • Place, Publisher: Sofia: University of Sofia
  • Year: 2002
  • Pages: 117–28
  • E-text:
  • Reference: Torfi H. Tulinius. "Egils saga and the novel." Snorri Sturluson and the Roots of Nordic Literature: Papers of the International Conference held at "St. Kliment Ohridski" University of Sofia (October 14-16, 2002), pp. 117–28. Sofia: University of Sofia, 2002.

  • Key words:


Annotation

Lýsing

Í greininni er fjallað um tengsl milli Egils sögu og skáldsögunnar sem bókmenntagreinar. Samkvæmt Torfa Tulinius sprettur Egils saga ekki af munnlegum hefðum, eins og oft er haldið fram, heldur frekar fullþroskuðum bókmenntahefðum. Horft er á þrjú sérkenni skáldsagna: a) tengslum tíma og staða í sögunni, b) raunsæiseinkennum sögunnar og c) þeim stíl sem er notaður í Egilssögu. Torfi dregur af þessum atriðum þá ályktun að Egils saga geti upp að einhverju marki talist skáldsaga.

See also

References

Chapter 19: æptu síðan heróp: “When Thorolfur decides to engage in an act of aggression against the king’s representative, it is clear that he has a choice. (…) This decision must be understood in light of the fact that he had declined Harald’s offer to leave his newly found domain in Northern Norway and become head of the royal guard” (p. 123).

Links

  • Written by: Marion Brochet
  • English translation: