Stefán Karlsson. Af Agli í ellinni
- Author: Stefán Karlsson
- Title: Af Agli í ellinni
- Published in: Vöruvoð: ofin Helga Þorlákssyni fimmtugum 8. ágúst 1995
- Editor: Sigurgeir Steingrímsson.
- Place, Publisher: Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen
- Year: 1995
- Pages: 70-72
- E-text:
- Reference: Stefán Karlsson. "Af Agli í ellinni." Vöruvoð: ofin Helga Þorlákssyni fimmtugum 8. ágúst 1995, pp. 70-72. Ed. Sigurgeir Steingrímsson. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 1995.
- Key words:
Annotation
Lýsing
Höfundur ber saman tvær gerðir Eglu, eldri og yngri, sem eru mjög ólíkar öllum öðrum gerðum sögunnar. Stefán telur að aðalheimild ungu Eglu hafi verið Egils rímur Jóns í Guðmundssonar í Russeyjum. Til þeirra megi rekja ýkjur í persónu- og bardagalýsingum, og viðaukar í sögunni. Jafnframt er mörgum atriðum úr eldri gerðinni sleppt í rímunum. Stíl sögunnar er breytt, eins og við má buast þegar sagan er færð í 17. aldar búning, og má í yngri gerðinni finna mörg orð sem er óvenjulegt að sjá í Íslendingasögum. Höfundur bendir líka á að lok sögunnar (þar sem fjallað er um elli Egils) í gerðunum séu mjög ólík. Jón í Russeyjum eykur þar við frásögn gömlu Eglu og telur Stefán mögulegt að síðustu blöð gömlu Eglu hafi verið týnd, og sá sem endursamdi söguna hafi sjálfur samið niðurlagið eins og honum sýndist henta.
See also
References
Links
- Written by: Andrés Watjanarat
- Icelandic/English translation: