Finnbogi Guðmundsson. Gamansemi Snorra Sturlusonar

From WikiSaga
Revision as of 15:29, 9 November 2018 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Finnbogi Guðmundsson
  • Title: Gamansemi Snorra Sturlusonar
  • Published in: Andvari 104. Nýr flokkur 21
  • Year: 1979
  • Pages: 100-43
  • E-text: timarit.is
  • Reference: Finnbogi Guðmundsson. "Gamansemi Snorra Sturlusonar." Andvari 104. Nýr flokkur 21 (1979): 100-43.

  • Key words:


Annotation

In this article Finnbogi Guðmundsson examines humour in the works of Snorri Sturluson, as well as in Egill's Saga. He draws attention to various types of humour, from overt malicious humour used at someone else’s expense, for example in chapter 34 of Prose Edda’s "The Beguiling of Gylfi" (“Then all laughed except Týr: he lost his hand“), to subtle irony which is most prominent in Egils saga. Guðmundsson argues that instances of humour appear both in the narrative and in the characterization. For example, Egils physical appearance is often described in a humorous way. Guðmundsson finds humour in Egil’s poetry as well.

Lýsing

Í þessari grein fjallar Finnbogi um gamansemi í öllum verkum Snorra Sturluson, þar á meðal í Egils sögu. Hann varpar ljósi á ýmsar tegundir húmors – frá illkvittnum húmor sem er á kostnað einhvers, t.d. í 34. kafla Gylfaginningu Snorra Eddu („Þá hlógu allir nema Týr. Hann lét hönd sína.”), til fíngerðs háðs sem er mest áberandi í Egils sögu. Finnbogi telur að gamansemi sé greinileg bæði í frásögninni og persónusköpuninni. Útliti Egils, sérstaklega hve mikill hann er vexti, er oft lýst á skemmtilegan hátt. Einnig tekur Finnbogi dæmi líka úr kveðskaps Egils sjálfs.


See also

References

Chapter 40: kom hvorki upp síðan: „Allir kannast við þá tilhneigingu gamansamra manna að segja oft sömu söguna. Og líði ekki hæfilega langt á milli, getur gaman þeirra misst marks...‘Ok kom hvártki upp siðan,’ segir höfundur, harla glaður yfir þessari fyndni sinni, því að örskömmu síðar beitir hann henni aftur, en missir þá greinilega marks...“ (pp. 124-125).

Chapter 5: hleypti hann brúnunum: „Þótt lýsing Egils í 55. kap. sé stórfengleg, brosir maður að henni í lokin, þegar Egill tekur að hleypa brúnum. Og er ekki næstum sem maður heyri smellinn, þegar brýn hans fara síðar í lag?“ (p. 113).

Links

  • Written by: Vanja Versic
  • English translation: Vanja Versic