Halldór Laxness. Egill Skallagrímsson og sjónvarpið
- Author: Halldór Laxness
- Title: Egill Skallagrímsson og sjónvarpið
- Published in: Upphaf mannúðarstefnu. Ritgerðir
- Place, Publisher: Reykjavík: Helgafell
- Year: 1965
- Pages: 116-21
- E-text:
- Reference: Halldór Laxness. "Egill Skallagrímsson og sjónvarpið." Upphaf mannúðarstefnu. Ritgerðir. Reykjavík: Helgafell, 1965, pp. 116-21.
- Key words:
Almennar vangaveltur um Egil og hvernig honum, sögu hans og kvæðum sé tekið nú á dögum. Halldór veltir því fyrir sér hvað Egill myndi segja um firringu nútímans, en jafnframt spyr hann hvar Egla stæði án kvæða sinna og hvar kvæðin stæðu án sögunnar. (ÁÞ)
General reflections about Egil and how he, his story and his poetry are received today. Laxness considers what Egil would say about modern alienation and he also considers elements such as how the saga would fare without its poetry and vice versa. (ÁÞ, tr. JA)
Breyta - Skrá ítarefni
Lykilorð: viðtökur
Lykilorð á ensku: reception
Ítarefni: Bls. 0: Um Sonatorrek 79. kafli: „niðurstaða þess [kvæðisins] er sú að í stóru böli, þegar ekki fæst hjálp leingur af máttarvöldum, þá sé athvarf í skáldskap“
Bls. 0: Um Arinbjarnarkviðu 80. kafli: „Arinbjarnarkviða er endurminning skálds um stórfeinglega ævi, sem vitjar hans í elli, með ástríðufullum viðbrögðum við mönnum konúngum vinum og guðum; henni lýkur með erindi sem gerir tímasetníngar að aukaatriði eða réttara sagt lyftir yrkisefninu upp í eilífan tíma“
Annotation
Lýsing
See also
References
Links
- Written by:
- Icelandic/English translation: