Vésteinn Ólason. Jorvik Revisited – With Egil Skalla-Grimsson
- Author: Vésteinn Ólason
- Title: Jorvik Revisited – With Egil Skalla-Grimsson
- Published in: Northern Studies 27
- Year: 1990
- Pages: 64-76
- E-text:
- Reference: Vésteinn Ólason. "Jorvik Revisited – With Egil Skalla-Grimsson." Northern Studies 27 (1990): 64–76.
- Key words: narrative technique, literary elements (frásagnaraðferð, bókmenntaleg einkenni)
Annotation
Examines the circumstances surrounding Egill’s trip to Jorvik (York), not in terms of historicity but as a saga narrative bearing the marks of well-composed fiction, blending history and myth with oral tradition. Looks at the nature of feud in the saga in relation to the typical progression of feuds as patterns of conflict and resolution. Highlights the unusual nature of the feud as one entailing farmers against royalty, and compares this with the approach common to þættir. Hypothesises that Snorri wrote Egils saga to improve his own and other Icelandic free farmers’standing and to warn people of the dangers of being a king’s man.
Lýsing
Í greininni er fjallað ferð Egils til Jórvíkur, ekki í sögulegu samhengi heldur fremur í samhengi sögunnar sem úthugsaðs listaverks, þar sem sagnir, sagnfræði og munnleg hefð fléttast saman. Einnig er ljósi varpað á eðli fæðardeilna í sögunni, sem hafa það einkenni að þar takast á átök og sættir. Það sem er óvenjulegt í Eglu er að deilurnar spretta upp á milli konungs og bónda. Að því leyti minnir frásögnin að nokkru leyti á Íslendingaþætti. Höfundur telur líklegt að Snorri hafi skrifað Eglu til að styrkja stöðu sína og annarra sjálfstæðra bænda og til að vara menn við að gangast konungi á hönd.
See also
References
Links
- Written by: Jane Appleton
- Icelandic translation: Jón Karl Helgason