Torfi H. Tulinius. Mun konungi eg þykja ekki orðsnjallur
- Author: Torfi H. Tulinius
- Title: „Mun konungi eg þykja ekki orðsnjallur.“ Um margræðni, textatengsl og dulda merkingu í Egils sögu
- Published in: Skírnir 168 (Spring)
- Year: 1994
- Pages: 109-33
- E-text:
- Reference: Torfi H. Tulinius. "„Mun konungi eg þykja ekki orðsnjallur.“ Um margræðni, textatengsl og dulda merkingu í Egils sögu." Skírnir 168 (Spring 1994): 109–33.
- Key words: style (stíll)
Annotation
Lýsing
Fjallar um tíða margræðni í Egils sögu og hversu algengt það sé a) að persónur svari ofljóst eins og skilgreint er í Snorra Eddu og b) noti tvíkennd orð, þ.e. orð sem hafa fleiri en eina merkingu skv. Snorra Eddu. Torfi bendir á hvernig þetta er notað í samræðum við konung í sögunni. Margræðni virðist tengjast samskiptum við yfirvald á einhvern hátt og bendir Torfi þá á formála Heimskringlu þar sem hættan af því að flytja lofkvæði sem greina ekki frá sönnum atburðum verði túlkuð sem „háð en ekki lof“. Í því samhengi bendir Torfi á síðasta erindi Höfuðlausnar. Jafnvel sjálf frásögn sögunnar er margræð þar sem athöfnum persóna sé oft lýst þannig að þær megi túlka á fleiri en einn veg á svipaðan hátt og lýst er í Snorra Eddu við að yrkja fólgið.
See also
References
Links
- Written by: Katelin Parsons
- English translation: