Bell, L. Michael. Fighting Words in Egils saga

From WikiSaga
Revision as of 15:21, 27 October 2013 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Bell, L. Michael
  • Title: Fighting words in Egils saga: Lexical Pattern and Standard-Bearer
  • Published in: Arkiv för nordisk filologi 95
  • Year: 1980
  • Pages: 89-112
  • E-text:
  • Reference: Bell, L. Michael. "Fighting words in Egils saga: Lexical Pattern and Standard-Bearer." Arkiv för nordisk filologi 95 (1980): 89-112.

  • Key words:


Annotation

Lýsing

Í greininni fjallar Bell um orð sem lýsa átökum í Eglu. Hann gerir grein fyrir að grundvallarmynstrið í þeim senum sé af FALL + FLÓTTA gerðinni, þ.e. að alltaf er verið að lýsa slíkum atburðum með því að geta þeirra sem féllu og þeirra sem flýðu, t.d. „féll mart, en sumir flýðu“ (bls. 89). Þetta mynstur getur og tekið sér ýmis afbrigði þó bundin við aðalgerðina. Hann skiptir bardögum eftir orðaforða mynstursins og dregur þá ályktun að þau orð sem eru notuð í textanum lýsi mikilvægi atburðanna. Hann gefur að lokum lista yfir hugtakaforða bardaga og orrusta, falls- og flóttamynstur og birtir skrá um meiri- og minniháttar átök.

See also

References

Links

  • Written by: Matteo Tarsi
  • English translation: