Torfi H. Tulinius. Egla og Biblían
- Author: Torfi H. Tulinius
- Title: Egla og Biblían
- Published in: Milli himins og jarðar. Maður, guð og menning í hnotskurn hugvísinda. Erindi flutt á hugvísindaþingi guðfræðideildar og heimspekideildar 18. og 19. okt. 1996
- Editors: Anna Agnarsdóttir, Pétur Pétursson, Torfi H. Tulinius.
- Place, Publisher: Reykjavík: Háskólaútgáfan
- Year: 1997
- Pages: 125-36
- E-text:
- Reference: Torfi H. Tulinius. "Egla og Biblían." Milli himins og jarðar. Maður, guð og menning í hnotskurn hugvísinda. Erindi flutt á hugvísindaþingi guðfræðideildar og heimspekideildar 18. og 19. okt. 1996, pp. 125-36. Eds. Anna Agnarsdóttir, Pétur Pétursson, Torfi H. Tulinius. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1997.
- Key words:
Annotation
Lýsing
Torfi Tulinius fjallar um hin ýmsu tengsl Egils sögu við Biblíuna. Höfundur sögunnar, sem er augljóslega kristinn, vísar í aðstæður og atburði úr Biblíunni og tengdum ritum til að varpa ljósi á söguna. Meðal dæma um kristilegt táknmál sem Torfi ræðir um er þegar Jesús læknar dóttur Jaíusar en vísað er í þá lýsingu þegar sagt er frá því að Egill læknar Helgu Þórfinnsdóttir. Torfi ræðir líka líkindi milli Egils og Davíðs konungs og sálmaskálds annars vegar og Kains hins vegar.
See also
References
Maria Laura Doru
Tilvísanir: Torfi H. Tulinius. Egla og Biblían Kaflinn 73. „Egill reist rúnar og lagði undir hægindið í hvíluna þar er hún hvíldi. Henni þótti sem hún vaknaði úr svefni og sagði að hún var þá heil en þó var hún máttlítil en faðir hennar og móðir urðu stórum fegin. Bauð Þorfinnur að Egill skyldi þar hafa allan forbeina þann er hann þóttist þurfa. alat maðr rúnar rista.“ „Í doktorsriti sínu um bókmenntalegar fyrirmyndir Egils sögu, dregur Bjarni Einarsson fram margar hliðstæður milli frásagnarinnar af því þegar Jesús læknar dóttur Jaírusar og því þegar Egill læknar Helgu Þorfinnsdóttur. Þetta eru ein af mörgum rökum Bjarna fyrir því að höfundur sögunnar hafi fyrst og fremst verið að vinna úr bókmenntahefð samtíma síns en síður úr arfsögnum um Egil á Borg.“ Bjarni Einarsson. Litterære forudsætninger for Egils saga. (s. 259-261)
Kaflan 61
„Hann hafði síðan hatt yfir hjálmi“.
hatt : „Þessi frásögn á sér hliðstæðu fyrr í sögunni, þegar Grímur gengur á fund Haralds hárfagra og er fyrst kallaður Skalla-Grímur. [...] „skalla“ og „hatts“ vísi á goðsöguna um úlfana tvo, sem í Snorra-Eddu kallast Skoll og Hati, en Skalli og Hattur í einni gerð Heiðreks sögu.“. Bergljót Soffía Kristjánsdóttir. Primum caput: Um höfuð Egils Skalla-Grímssonar. (s. 79).
Kaflan 88. „Vald hefi eg vofur helsis“. vald hefi eg vofur helsis: „Að lokum skal nefnd enn ein vísbending um að ætlast sé til þess að Egill sé metinn út frá frásögnum um Kaín, en hún er fólgin í einni af síðustu vísunum sem sagan leggur honum í munn, en hún hefst svona: Vals hefk vofur helsins. Í útgáfu sinni á sögunni skýrir Sigurður Nordal vísuorðið á eftirfarandi hátt: Ég hef riðu í hálsinum.“ Bergljót S. Kristjánsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir. Egils saga, með formála, viðaukum, skýringum og skrám. (s. 236).
Links
- Written by: Maria Laura Doru
- English translation: