Bjarni Einarsson. Foreword, Afterword
- Author: Bjarni Einarsson
- Title: Foreword, Afterword.
- Published in: Egils saga
- Editor: Bjarni Einarsson
- Place, Publisher: London: Viking Society for Nothern Research. University College
- Year: 2003
- Pages: ix-xvi, 183-89
- E-text:
- Reference: Bjarni Einarsson. "Foreword" and "Afterword". Egils saga, pp. ix-xvi, 183-89. Ed. Bjarni Einarsson. London: Viking Society for Nothern Research. University College, 2003.
- Key words:
Annotation
Bjarni Einarsson introduces the version of Egils Saga as aiming to give English-speaking students the opportunity to read the saga in its original language via the aid of annotations as well as to offer an improved version based on a new reading of Möðruvallabók. He details the various extant fragments of the saga and compares their different contents. He points out that this edition does not provide the complete evidence from the manuscripts, but he pulls on work from more than one redaction. He gives a brief history of the printed editions and translations of the saga. In his Afterword, Bjarni gives a short summary of the saga and proceeds to illustrate its context and background within the Sagas of Icelanders. He places the events of the saga among the situations in other countries in western Europe at the time. He highlights the possible oral roots of the saga and its poetry, as well as comparing and contrasting it with the Kings' Sagas. Bjarni discusses scholars' views on whether the poetry in the saga is genuine 9th and 10th century work, and concludes that it cannot be, even if the author assumed so at the time of writing. There is a short passage on Egill's heroism and poetic skill and Bjarni concludes by tentatively agreeing that Egils Saga was indeed probably written by Snorri Sturluson.
Lýsing
Bjarni Einarsson segir í inngangi að þessari útgáfu af Egils sögu sem henni sé ætlað að gera enskumælandi nemendum auðveldara fyrir að lesa söguna á frummálinu. Neðanmálsgreinar þjóna því hlutverki en markmiðið er líka að leggja fram endurbætta útgáfu af texta Möðruvallabókar. Bjarni fjallar um varðveitt handrit og handritsbrot sögunar og ber þau saman. Hann bendir á að útgáfan endurspegli þó ekki handritið nákvæmlega heldur sé stuðst við leshætti úr fleiri handritum. Hann rekur stuttlega sögu útgáfna og þýðinga sögunnar. Í eftirmála rekur hann söguþráð Eglu og setur hann í samband við heim Íslendingasagnanna og aðstæður í Evrópu á miðöldum. Hann bendir á munnleg einkenni í frásögninni og í dróttkvæðunum, og ber frásögnina saman við konungasögur. Þá ræðir hann sérstaklega hugmyndir fræðimanna um hvort kvæðin séu raunverulega frá 9. og 10. öld en sjálfur segir hann slíkt vera útilokað, jafnvel þótt höfundur sögunnar hafi talið svo vera. Loks ræðir hann stuttlega hetjuskap og kveðskaparlist Egils og tekur undir með þeim sem telja Eglu líkast til hafa verið höfundarverk Snorra Sturlusonar.
See also
References
Chapter 50: Elfráður hinn ríki: "The battle at Vínheiðr has some similarities with the great battle of Brunanburh in 937, recorded in English sources, according to which King Athelstan won a famous victory against invading Northmen supported by forces from Scotland and Wales (see the poem The Battle of Brunanburh in the Anglo-Saxon Chronicle and the description of the battle in William of Malmesbury’s De Gestis Regum Anglorum). It seems reasonable to assume an English source for the outlines of the episode in Egils saga, from the account of King Elfráðr inn ríki (Alfred the Great) in Ch. 50 to the end of the battle in Ch. 54" (p. ??).
Links
- Written by: Cecilia Emily Clare White
- Icelandic/English translation: Jón Karl Helgason