Aðalheiður Guðmundsdóttir. Um berserki, berserksgang og amanita muscari
- Author: Aðalheiður Guðmundsdóttir
- Title: Um berserki, berserksgang og amanita muscari
- Published in: Skírnir 175 (haust)
- Place, Publisher: Reykjavík
- Year: 2001
- Pages: 317-53
- E-text: n/a
- Reference: Guðmundsdóttir, Aðalheiður. "Um berserki, berserksgang og amanita muscari." Skírnir 175, 2001. 317-53.
- Key words: náttúrufræði, sagnfræði; history, natural sciences
Lýsing
Flugusveppurinn (lat. amanita muscaria) hefur verið nefndur sem hugsanleg orsök berserksgangs. Sú kenning er umdeild en ekki er hægt að afskrifa hana með öllu. Aðalheiður fjallar um helstu einkenni berserkja og hátterni þeirra (og byggir þar á lýsingum á berserkjum og berserksgangi í norrænum heimildum á miðöldum) og ber saman við lýsingar á eitrunareinkennum sveppsins. Meðal þeirra berserkja sem fjallað er um eru Mýramenn, Kveld-Úlfur og Ljótur í Egils sögu. (KP)
Annotation
The fly agaric (lat. amanita muscaria) has been named as a possible cause of the beserker rages. While the hypothesis is controversial, Guðmundsdóttir argues that it cannot be entirely dismissed. The article summarises and compares descriptions of beserkers in Old Norse literature with contemporary accounts of effects of the psychoactive mushroom. Among the beserkers discussed are Egil’s opponent Ljot and members of the Myrar clan (Mýramenn), including their forefather Kveldulf. (KP)
See also
References
27. kafli: : „Berserkir og hamrammir menn tengjast að því leyti að á söguöld virðist sem hugtakið „að vera eigi einhamur“ hafi verið notað jöfnum höndum yfir hamhleypur, þ.e. þá sem taldir voru færir um að skipta ham, og berserki, sem sýnir hve náskyld þessi fyrirbæri voru í hugum fólks. Í Egils sögu er orðið hamrammur notað um, eða sem hliðstæða við, beserki.“ (319)
Links
- Written by: Katelin Parsons
- Icelandic/English translation: Katelin Parsons