Ármann Jakobsson. Masculinity and politics in Njáls saga: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "* '''Place, Publisher''': * '''Year''': * '''Pages''': * '''E-text''': * '''Reference''': ''MLA'' ---- * '''Key words''': ==Annotation== ==Lýsing== ==See also== ==Ref...")
 
No edit summary
 
(2 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 1: Line 1:
* '''Place, Publisher''':
* '''Author''':  Jakobsson, Ármann
* '''Year''':  
* '''Title''':  Masculinity and Politics in ''Njáls Saga''
* '''Pages''':
* '''Published in''': Viator 28
* '''Place, Publisher''': Brepols
* '''Year''': 2007
* '''Pages''': 191–215
* '''E-text''':  
* '''E-text''':  
* '''Reference''': ''MLA''
* '''Reference''': Jakobsson, Ármann: “Masculinity and Politics in Njáls Saga.” Viator 28
(2007): 191–215
----
----
* '''Key words''':  
* '''Key words''': gender studies, social reality, kynjafræði, samfélagsmynd






==Annotation==  
==Annotation==  
Ármann Jakobsson examines the complex relationships between gender, sexuality and
social politics in Njáls saga in regard to conceptions of (un)manliness. The frequent
questioning of masculinity, especially the masculinity of Njáll, as well as the
reinforcement of sexual Otherness on the part of many of the saga’s characters belies a
far less rigid, if not contradictory and fragile, system of gender expression, in which the
saga casts a critical gaze on the society of its own construction. Jakobsson analyzes Njáls
saga’s usage of seemingly paradigmatic expressions of masculinity (possession of facial
hair, gendered clothing, displays of emotion and homoerotic or homosocial love) to
show how the saga, rather than reinforcing the importance of these paradigms of
masculinity actually problematizes them. These social indicators of masculinity, in
addition to the gendered constraints of heroism, in turn are “exaggerated to the point of
meaninglessness by those who use the ideal as a weapon against their opponents” (p.
201). Jakobsson concludes that Njáls saga conflates queerness and ideal masculinity as a
means of placing ironic scrutiny on the saga society’s treatment of (un)masculine
expression and behavior, serving as a further testament to the saga’s complexity and
enduring popularity as a self-conscious and well-wrought literary achievement.
==Lýsing==
==Lýsing==


Ármann kannar hin flóknu tengsl kyngervis, kynhneigðar og félagsmótunar í Njáls sögu með hliðsjón af hugmyndum um karlmennsku. Oft eru bornar brigður á karlmennsku persóna, sérstaklega á það við um Njál, og jafnframt eru hinsegin þættir í persónum undirstrikaðir. Þetta bendir til þess að undir liggi kynjahugmyndir sem eru alls ekki strangt afmarkandi, heldur fljótandi og jafnvel mótsagnakenndar, og að í gegnum þær komi sagan á framfæri gagnrýni á það þjóðfélag sem hún lýsir. Ármann greinir hvernig að því er virðist fyrirmyndarkarlmennska birtist í sögunni (skeggvöxtur, kyngreinandi klæðaburður, tilfinningatjáning og ást og bræðralag milli karla) og sýnir hvernig sagan dregur þessar birtingarmyndir í efa fremur en að styrkja þær. Mikilvægi þessara karlmennskuhugmynda (ásamt hetjuhugsjóninni með sínum niðurnjörvuðu kynhlutverkum) er síðan „ýkt úr hófi, þar til þær verða nánast merkingarlausar, af þeim sem nota þær til þess að berja á andstæðingum sínum“ (bls. 201). Niðurstaða Ármanns er sú að í Njálu sé hugmyndum um fyrirmyndar karlmennsku og samkynhneigð slegið saman til þess að sýna á gagnrýninn og kaldhæðinn hátt hvernig samfélag sögunnar lítur á (ó)karlmannlega tjáningu og hegðun. Þetta sýnir enn og aftur hve sagan er margslungin og skýrir vinsældir hennar sem bókmenntaverks.


==See also==
==See also==
Line 20: Line 43:
==Links==
==Links==


* ''Written by:''
* ''Written by:'' Nicholas Hoffmann
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''Icelandic translation:'' Svanhildur Óskarsdóttir


[[Category:Njáls saga]][[Category:Njáls saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Njáls saga]][[Category:Njáls saga:_Articles]]
[[Category:Gender studies]][[Category:Social reality]]
[[Category:Authors]][[Category:All entries]]

Latest revision as of 12:06, 29 January 2016

  • Author: Jakobsson, Ármann
  • Title: Masculinity and Politics in Njáls Saga
  • Published in: Viator 28
  • Place, Publisher: Brepols
  • Year: 2007
  • Pages: 191–215
  • E-text:
  • Reference: Jakobsson, Ármann: “Masculinity and Politics in Njáls Saga.” Viator 28

(2007): 191–215


  • Key words: gender studies, social reality, kynjafræði, samfélagsmynd


Annotation

Ármann Jakobsson examines the complex relationships between gender, sexuality and social politics in Njáls saga in regard to conceptions of (un)manliness. The frequent questioning of masculinity, especially the masculinity of Njáll, as well as the reinforcement of sexual Otherness on the part of many of the saga’s characters belies a far less rigid, if not contradictory and fragile, system of gender expression, in which the saga casts a critical gaze on the society of its own construction. Jakobsson analyzes Njáls saga’s usage of seemingly paradigmatic expressions of masculinity (possession of facial hair, gendered clothing, displays of emotion and homoerotic or homosocial love) to show how the saga, rather than reinforcing the importance of these paradigms of masculinity actually problematizes them. These social indicators of masculinity, in addition to the gendered constraints of heroism, in turn are “exaggerated to the point of meaninglessness by those who use the ideal as a weapon against their opponents” (p. 201). Jakobsson concludes that Njáls saga conflates queerness and ideal masculinity as a means of placing ironic scrutiny on the saga society’s treatment of (un)masculine expression and behavior, serving as a further testament to the saga’s complexity and enduring popularity as a self-conscious and well-wrought literary achievement.

Lýsing

Ármann kannar hin flóknu tengsl kyngervis, kynhneigðar og félagsmótunar í Njáls sögu með hliðsjón af hugmyndum um karlmennsku. Oft eru bornar brigður á karlmennsku persóna, sérstaklega á það við um Njál, og jafnframt eru hinsegin þættir í persónum undirstrikaðir. Þetta bendir til þess að undir liggi kynjahugmyndir sem eru alls ekki strangt afmarkandi, heldur fljótandi og jafnvel mótsagnakenndar, og að í gegnum þær komi sagan á framfæri gagnrýni á það þjóðfélag sem hún lýsir. Ármann greinir hvernig að því er virðist fyrirmyndarkarlmennska birtist í sögunni (skeggvöxtur, kyngreinandi klæðaburður, tilfinningatjáning og ást og bræðralag milli karla) og sýnir hvernig sagan dregur þessar birtingarmyndir í efa fremur en að styrkja þær. Mikilvægi þessara karlmennskuhugmynda (ásamt hetjuhugsjóninni með sínum niðurnjörvuðu kynhlutverkum) er síðan „ýkt úr hófi, þar til þær verða nánast merkingarlausar, af þeim sem nota þær til þess að berja á andstæðingum sínum“ (bls. 201). Niðurstaða Ármanns er sú að í Njálu sé hugmyndum um fyrirmyndar karlmennsku og samkynhneigð slegið saman til þess að sýna á gagnrýninn og kaldhæðinn hátt hvernig samfélag sögunnar lítur á (ó)karlmannlega tjáningu og hegðun. Þetta sýnir enn og aftur hve sagan er margslungin og skýrir vinsældir hennar sem bókmenntaverks.

See also

References

Links

  • Written by: Nicholas Hoffmann
  • Icelandic translation: Svanhildur Óskarsdóttir