Þorgeir Sigurðsson. Axarskaft blóðaxar

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
  • Author: Þorgeir Sigurðsson
  • Title: Axarskaft blóðaxar
  • Published in: Lesbók Morgunblaðsins 5. júní
  • Place, Publisher:
  • Year: 1993
  • Pages: 5-8
  • E-text: timarit.is
  • Reference: Þorgeir Sigurðsson. "Axarskaft blóðaxar." Lesbók Morgunblaðsins 5. júní 1993, pp. 5–8.

  • Key words: characterization, literary elements (bókmenntaleg einkenni, persónusköpun)


Annotation

Lýsing

Sagan af öxinni Eiríksnaut skoðuð í samhengi við söguna í heild. Þorgeir telur að Skalla-Grímur hafi vísvitandi skemmt öxina en í því hafi falist galdur og að örlög Eiríks hafi ráðist af þeim galdri enda var viðurnefni hans blóðöx. Öxin verður nokkurs konar persónugervingur fyrir Eirík sjálfan. Nautin sem Skalla-Grímur heggur með öxinni eigi að tákna bræður Eiríks sem Eiríkur banaði nánast samtímis síðar í sögunni. Kenning Þorgeirs er því að Skalla-Grímur hafi með göldrum sínum orðið valdur að því að Eiríkur varð bróðurbani og sagan af öxinni, sem varð bitlaus eftir að Skalla-Grímur hjó nautin, samsvari því að Eiríkur hrökklast frá völdum í Noregi.

See also

References

Links

  • Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
  • English translation: