Almqvist, Bo. Er konungsgarðr rúmr inngangs, en þröngr brottfarar
- Author: Almqvist, Bo
- Title: "Er konungsgarðr rúmr inngangs, en þröngr brottfarar." Ett fornislänskt ordspråk och dess iriska motstycke
- Published in: Arv 22
- Year: 1966
- Pages: 173-93
- E-text:
- Reference: Almqvist, Bo. ""Er konungsgarðr rúmr inngangs, en þröngr brottfarar." Ett fornislänskt ordspråk och dess iriska motstycke." Arv 22 (1966): 173-93.
- Key words: language and style, literary elements (mál og stíll, bókmenntaleg einkenni)
Annotation
Arinbjörn’s words “Er konungsgarðr rúmr inngangs, en þröngr brottfarar” are examined in order to determine whether this was a traditional saying in Icelandic at the time it was written. The presence of opposite pairs suggests this to be the case; the double antithesis “rúmur-þröngur” and “inngangs-brottfarar” is typical for this type of saying. On the other hand, this is the only place in Old Norse literature that the saying appears, although similar phrases exist in Irish where it seems to refer to the danger of forsaking the king’s palace. The sayings in both languages are so alike that they may have the same origin, however it is difficult to establish exactly what that origin is. Almqvist concludes that the saying had been known in Icelandic and was used deliberately by the author of Egils saga where it enhances the impact and coherence of Arinbjörn’s speech.
Lýsing
Orð Arinbjarnar: „Er konungsgarðr rúmr inngangs, en þröngr brottfarar“ eru tekin til umfjöllunar og skoðað hvort um hefðbundið orðatiltæki á íslensku á ritunartíma sé að ræða. Ýmislegt bendi í þá átt, m.a. andstæðupörin, hin tvöfalda antitesa „rúmur-þröngur“ og „inngangs-brottfarar“ sem sé dæmigerð fyrir þessa gerð orðatiltækja. Hins vegar er þetta eini staðurinn í norrænum fornbókmenntum þar sem orðatiltækið kemur fyrir. Svipuð orðasambönd eru þó til í írsku. Þar virðist það eiga að tákna þá hættu sem skapast getur við það að yfirgefa „höll konungs“. Orðatiltækin í báðum málum eru svo lík að ætla má að þau hafi sama uppruna, hins vegar er erfitt að sjá hver hann er nákvæmlega. Niðurstaða Almqvists er sú að orðatiltækið „Er konungsgarðr rúmr inngangs, en þröngr brottfarar“ sé orðatiltæki sem til hafi verið í málinu og notað sé gagngert af höfundi Egils sögu og færi ræðu Arinbjarnar aukið vægi og samræmi.
See also
References
Chapter 70: "Liksom det senare ledet avrundas med talesätt om eken som man måste vårda sig om, om man vill bo under dess krona, tilspetsas den första tankegången med sentensen: på konungagården är ingången vid men utgången trång (eller, mera ordagrannt: konungagården är rymlig med avseende på ingåendet, men trång med avseende på bortfärden). Balansen och parallellismen mellan de båda tankeleden blir härigenom nära nog fullständig." (p. 178).
Links
- Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
- English translation: Jane Appleton