Auður Ingvarsdóttir. Hin „upphaflega Landnáma“ og innskotin

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
The printable version is no longer supported and may have rendering errors. Please update your browser bookmarks and please use the default browser print function instead.
  • Author: Auður Ingvarsdóttir
  • Title: Hin „upphaflega Landnáma“ og innskotin. Hugmyndir Björns M. Ólsens um Egils sögu og Landnámu.
  • Published in: Þriðja íslenska söguþingið 18.-21. maí 2006
  • Place, Publisher: Reykjavík: Sagnfræðingafélag Íslands
  • Year: 2007
  • Pages: 344–53
  • E-text: n/a
  • Reference: Auður Ingvarsdóttir. "Hin „upphaflega Landnáma“ og innskotin. Hugmyndir Björns M. Ólsens um Egils sögu og Landnámu." Þriðja íslenska söguþingið 18.-21. maí 2006, pp. 344–53. Reykjavík: Sagnfræðingafélag Íslands, 2007.

  • Key words: textual relations (rittengsl)


Annotation

An answer to Björn M. Ólsen’s contention that Melabók represents the most original extant version of Landnáma and that material from Egils saga has been inserted into the Sturlubók/Hauksbók version of the text. Auður suggests that what Björn believed to be insertions in the Sturlubók version may in fact be original to Landnáma and that Egils saga’s author may have made use of a Landnáma more similar to Sturlubók.

Lýsing

Tengsl handrita Landnámu og Egils sögu skoðuð út frá hugmyndum Björns M. Ólsens og sporgöngumanna hans. Samkvæmt kenningum þeirra er Melabók elst Landnámugerðanna því í henni er ekki að finna rittengsl við Íslendingasögur á borð við Eglu Auður telur hins vegar að Sturlubók geymi eldri texta en Melabók, einmitt vegna þess að í henni eru ítarlegri frásagnir af landnámsmönnum sem höfundar Íslendingasagnanna hafi síðan nýtt sér, þar á meðal höfundur Eglu.

See also

References


Links

  • Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
  • English translation: Katelin Parsons