Barði Guðmundsson. Goðorð forn og ný

From WikiSaga
Revision as of 11:08, 29 January 2016 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Barði Guðmundsson
  • Title: Goðorð forn og ný
  • Published in: Skírnir 111. árg. 1. tbl.
  • Place, Publisher: Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag
  • Year: 1937
  • Pages: 56-83
  • E-text: timarit.is
  • Reference: Barði Guðmundsson. "Goðorð forn og ný." Skírnir 111/1 (1937): 56–83.

  • Key words:


Annotation

Barði Guðmundsson argues that the 9 „goðorð“ (chieftaincies), founded by the legislation of „fimmtardómur“ (court of appeal), which was established in the period of lawman Skafti Þóroddson (1004 – 1030), were tutelage offices. They vere founded in addition to the 39 chieftaincies that existed in the country, based on the office– and congress organization which had been valid from 963, to equal the weight of the land quarters on Alþingi. By this new structure the chieftaincies became 48. The new offices were under the authority of the owners of the old and independent 36 chieftaincies, but were not, as one could understand from the author of Njáls saga, a proper godi´s offices with independent tutelage.

Lýsing

Barði Guðmundsson færir rök fyrir því að þau 9 goðorð sem stofnað hafi verið til við setningu fimmtardómslaga, laust eftir aldamótin 1000 (í lögmannstíð Skafta Þóroddssonar 1004–1030), hafi verið forráðsgoðorð. Þau hafi verið stofnuð til viðbótar þeim 39 goðorðum sem fyrir voru, miðað við goðorða- og þingskipulagið sem gilti frá 963, til að jafna vægi landsfjórðunganna á alþingi. Urðu goðorðin við þessa nýju skipan því 48. Hin nýju goðorð voru á forræði þeirra sem áttu hin fornu og fullu 36 goðorð en voru ekki, eins og mætti skilja af frásögn höfundar Njáls sögu, eiginleg goðorð með sjálfstæðu mannaforræði.

See also

References

Chapter 97: Tóku menn þá ný goðorð: "Nú er það einmitt einkenni uppbótargoðorðanna, að handhafar þeirra á alþingi nefna sinn manninn hver til fimmtardómsetu í umboði goðanna, sem áttu þau. Það er því ofureðlilegt, að goðorð þessi hlytu heitið forráðsgoðorð, til aðgreiningar frá öðrum löggoðorðum, sem með réttu mætti kalla sjálfseignargoðorð" (bls. 65–66).

Links

  • Written by: Óttar Felix Hauksson
  • English translation: Óttar Felix Hauksson