Bjarni Einarsson. Íslendingadrápa

From WikiSaga
Revision as of 13:37, 17 May 2016 by Andri (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Bjarni Einarsson
  • Title: Íslendingadrápa
  • Published in: Tímarit Háskóla Íslands
  • Year: 1989
  • Pages: 127-131
  • E-text:
  • Reference: Bjarni Einarsson. "Íslendingadrápa." Tímarit Háskóla Íslands 1 (1989): 127–131.

  • Key words: poetry, transmission (kveðskapur, varðveisla)


Annotation

Lýsing

Aldur Íslendingadrápu er tekinn til gagnrýninnar endurskoðunar en þar segir frá helstu köppum Íslendingasagna, þar á meðal Agli Skalla-Grímssyni. Greinin er andsvar við kenningum Jónasar Kristjánssonar sem hélt því fram í grein sinni „Íslendingadrápa and Oral Tradition“ frá 1975 að kvæðið væri 12. aldar kvæði og sannaði að sögur þessara kappa hafi varðveist í munnmælum frá söguöld og fram til ritunartíma þeirra. Bjarni kemst að þeirri niðurstöðu að kvæðið gæti allt eins verið frá 13. öld. Líkt og höfundur Egils sögu hafi höfundur drápunnar fremur verið skáld en sagnfræðingur og þar af leiðandi sé drápan ekki áreiðanleg heimild þrátt fyrir að höfundurinn hafi mögulega stuðst við munnlegar eða ritaðar sagnir.


See also

References


Links

  • Written by: Álfdís Þorleifsdóttir
  • English translation: