Bragg, Lois. Oedipus borealis; the aberrant body: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
Line 17: Line 17:
==Lýsing==
==Lýsing==


Í verkinu eru færð rök fyrir því að margar þekktar persónur Íslendingasagna eigi sér goðsögulegar fyrirmyndir, og að bæði Íslendingasagnahetjurnar og goðmögnin séu byggð á mynstri þar sem líkamleg fötlun eða afmyndun sé bæði tengd afbrigðilegu kynferði og yfirnáttúrulegum öflum. Ólíkt nútímafrásögnum, þar sem frávik eru vörumerki þorpara eða fórnarlamba, er litið svo á í goðsögunum að frávikin séu tákn hetjuskapar. Egill Skallagrímsson er greindur í þessu ljósi og fjórar Íslendingasagnahetjur að auki eru teknar til umræðu í ljósi þess fordæmis sem Egill skapar, en í öllum tilvikum eru frávik í útliti og hegðun tengd skáldagáfunni.
Í verkinu eru færð rök fyrir því að margar þekktar persónur Íslendingasagna eigi sér goðsögulegar fyrirmyndir, og að bæði Íslendingasagnahetjurnar og goðmögnin séu byggð á mynstri þar sem líkamleg fötlun eða afmyndun sé bæði tengd afbrigðilegu kynferði og yfirnáttúrulegum öflum. Ólíkt nútímafrásögnum, þar sem frávik eru vörumerki þorpara eða fórnarlamba, er litið svo á í goðsögunum að frávikin séu tákn hetjuskapar. Egill Skallagrímsson er greindur í þessu ljósi og fjórar Íslendingasagnahetjur að auki eru teknar til umræðu í ljósi þess fordæmis sem Egill skapar, en í öllum tilvikum eru frávik í útliti og hegðun tengd skáldgáfunni.


==See also==
==See also==

Revision as of 16:28, 6 March 2012

  • Author: Bragg, Lois
  • Title:
  • Published in: Oedipus borealis; the aberrant body in old Icelandic myth and saga
  • Place, Publisher: Madison, N.J.: Fairleigh Dickinson University Press
  • Year: 2004
  • Pages:
  • E-text:
  • Reference: Bragg, Lois. Oedipus borealis; the aberrant body in old Icelandic myth and saga. Madison, N.J.: Fairleigh Dickinson University Press, 2004.

  • Key words: characterization, motives, poetry (persónusköpun, sagnaminni, kveðskapur)


Annotation

Oedipus borealis argues that many well known figures in the Icelandic saga literature are based on mythic prototypes, and that both saga heroes and mythic figures are modelled on a pattern in which physical disability or deformity is linked with both sexual deviance and supernatural powers. In stark contrast to modern narrative, where aberrance is the sign of the villain or victim, the mythic mind sees aberrance as the sign of the hero. The saga hero Egil Skallagrímsson is discussed as a paradigm. Four other saga heroes who are skalds are considered in light of the pattern established by Egil. Their anomalies, too, are linked with their poetic talent.

Lýsing

Í verkinu eru færð rök fyrir því að margar þekktar persónur Íslendingasagna eigi sér goðsögulegar fyrirmyndir, og að bæði Íslendingasagnahetjurnar og goðmögnin séu byggð á mynstri þar sem líkamleg fötlun eða afmyndun sé bæði tengd afbrigðilegu kynferði og yfirnáttúrulegum öflum. Ólíkt nútímafrásögnum, þar sem frávik eru vörumerki þorpara eða fórnarlamba, er litið svo á í goðsögunum að frávikin séu tákn hetjuskapar. Egill Skallagrímsson er greindur í þessu ljósi og fjórar Íslendingasagnahetjur að auki eru teknar til umræðu í ljósi þess fordæmis sem Egill skapar, en í öllum tilvikum eru frávik í útliti og hegðun tengd skáldgáfunni.

See also

References


Links

  • Written by: Louis Bragg
  • Icelandic translation: Jón Karl Helgason