Campbell, Alistair. The Battle of Brunanburh.: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
Line 18: Line 18:
==Lýsing==
==Lýsing==


Campbell greinir málfræðilega texta kvæðisins “The Battle Brunanburh” og beinir í því sambandi sérstaklega sjónum að staðarnöfnum í skrifum forn-enskra annálaskrifara. Hann gerir grein fyrir og endurskoðar fyrri kenningar fræðimanna um það hvar orustan hafi verið háð. Þó að visst misræmi sé milli kvæðinsins og lýsingar Eglu á orustunni á Vínheiði telur hann að sagan hafi verið meðal heimilda enska skáldsins. Hins vegar telur hann mikilvægt að taka lýsingu sögunnar á staðháttum, þróun og umfangi orustunnar með fyrirvara.


==See also==
==See also==
Line 30: Line 31:


* ''Written by:'' Jacob Malone
* ''Written by:'' Jacob Malone
* ''Icelandic translation:''  
* ''Icelandic translation:'' Jón Karl Helgason


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]

Revision as of 10:43, 14 November 2014

  • Author: Campbell, Alistair (ed.).
  • Title: Chapter on Egils saga
  • Published in: The Battle of Brunanburh
  • Place, Publisher: London: Heinemann
  • Year: 1938
  • Pages: 60-80.
  • E-text:
  • Reference: Campbell, Alistair (ed.). The Battle of Brunanburh, pp. 60-80. London: Heinemann, 1938.

  • Key words:


Annotation

Campbell conducts a linguistic anaylsis of “Brunanburh” considering place naming of early writers in Old English chronicles. He examines and deconstructs contemporary theories concerning the site of the battle based on various accounts. Despite several discrepancies with the depiction of the Battle of Vínheiði in Egils Saga, he states that the saga is a source of Brunanburh, but must be treated with skepticism concerning the historical site, events, and scale of the battle.

Lýsing

Campbell greinir málfræðilega texta kvæðisins “The Battle Brunanburh” og beinir í því sambandi sérstaklega sjónum að staðarnöfnum í skrifum forn-enskra annálaskrifara. Hann gerir grein fyrir og endurskoðar fyrri kenningar fræðimanna um það hvar orustan hafi verið háð. Þó að visst misræmi sé milli kvæðinsins og lýsingar Eglu á orustunni á Vínheiði telur hann að sagan hafi verið meðal heimilda enska skáldsins. Hins vegar telur hann mikilvægt að taka lýsingu sögunnar á staðháttum, þróun og umfangi orustunnar með fyrirvara.

See also

References

Chapter 52: Borg ein stóð fyrir norðan heiðina:"it is evident that Egils Saga must be treated with the greatest caution and that none of its statements relative to the battle on Vinheithr must be taken as true of the battle of Brunanburh unless they are confirmed by independent sources. This is equivalent to saying that it must be regarded as contributing nothing to the subject, until it is corroborated by new material" (p. 78).

Links

  • Written by: Jacob Malone
  • Icelandic translation: Jón Karl Helgason