Egla, 17: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "{| class="wikitable" style="float: right;" border="1" |- | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |...")
 
No edit summary
 
(8 intermediate revisions by 2 users not shown)
Line 1: Line 1:
{| class="wikitable" style="float: right;" border="1"
{{Egla_TOC}}


|-
| [[Egla,_01|1]]
| [[Egla,_02|2]]
| [[Egla,_03|3]]
| [[Egla,_04|4]]
| [[Egla,_05|5]]
| [[Egla,_06|6]]
| [[Egla,_07|7]]
| [[Egla,_08|8]]
| [[Egla,_09|9]]
| [[Egla,_10|10]]


|-
| [[Egla,_11|11]]
| [[Egla,_12|12]]
| [[Egla,_13|13]]
| [[Egla,_14|14]]
| [[Egla,_15|15]]
| [[Egla,_16|16]]
| [[Egla,_17|17]]
| [[Egla,_18|18]]
| [[Egla,_19|19]]
| [[Egla,_20|20]]
|-
| [[Egla,_31|31]]
| [[Egla,_32|32]]
| [[Egla,_33|33]]
| [[Egla,_34|34]]
| [[Egla,_35|35]]
| [[Egla,_36|36]]
| [[Egla,_37|37]]
| [[Egla,_38|38]]
| [[Egla,_39|39]]
| [[Egla,_40|40]]
|-
| [[Egla,_41|41]]
| [[Egla,_42|42]]
| [[Egla,_43|43]]
| [[Egla,_44|44]]
| [[Egla,_45|45]]
| [[Egla,_46|46]]
| [[Egla,_47|47]]
| [[Egla,_48|48]]
| [[Egla,_49|49]]
| [[Egla,_50|50]]
|-
| [[Egla,_51|51]]
| [[Egla,_52|52]]
| [[Egla,_53|53]]
| [[Egla,_54|54]]
| [[Egla,_55|55]]
| [[Egla,_56|56]]
| [[Egla,_57|57]]
| [[Egla,_58|58]]
| [[Egla,_59|59]]


|}
==Chapter 17==


==17. kafli==
'''Hildirida's sons in Finmark and at Harold's court'''
==Texti==


<ref group="sk">XXX</ref>
Hildirida's sons took the business in Halogaland; and none gainsaid this because of the king's power, but Thorolf's kinsmen and friends were much displeased at the change. The two brothers went on the fell in the winter, taking with them thirty men. To the Finns there seemed much less honour in these stewards than when Thorolf came, and the money due was far worse paid.
 
That same winter Thorolf went up on the fell with a hundred men; he passed on at once eastwards to Kvenland and met king Faravid. They took counsel together, and resolved to go on the fell again as in the winter before; and with four hundred men they made a descent on Kirialaland, and attacked those districts for which they thought themselves a match in numbers, and harrying there took much booty, returning up to Finmark as the winter wore on. In the spring Thorolf went home to his farm, and then employed his men at the fishing in Vagar, and some in herring-fishing, and had the take of every kind brought to his farm.
 
Thorolf had a large ship, which was waiting to put to sea. It was elaborate in everything, beautifully painted down to the sea-line, the sails also carefully striped with blue and red, and all the tackling as elaborate as the ship. Thorolf had this ship made ready, and put aboard some of his house-carles as crew; he freighted it with dried fish and hides, and ermine and gray furs<ref>'''ermine and gray furs''': "Att de germanska nordborna inte föraktade dessa skinn framgår också direkt av sagan: kap. XVII står det att Þórólfr skickar till England en båt lastad med blant annat grávöru mikla” [[Naert, Pierre. Askraka (Egils saga XIV)]] (p. 178).</ref> too in abundance, and other peltry such as he had gotten from the fell; it was a most valuable cargo. This ship he bade sail westwards for England to buy him clothes and other supplies that he needed; and they, first steering southwards along the coast, then stretching across the main, came to England. There they found a good market, laded the ship with wheat and honey and wine and clothes, and sailing back in autumn with a fair wind came to Hordaland.
 
That same autumn Hildirida's sons carried tribute to the king. But when they paid it the king himself was present and saw. He said:
 
'Is this tribute now paid all that ye took in Finmark?'
 
'It is,' they answered.
 
'Less by far,' said the king, 'and much worse paid is the tribute now than when Thorolf gathered it; yet ye said that he managed the business ill.'
 
'It is well, O king,' said Harek, 'that thou hast considered how large a tribute should usually come from Finmark, because thus thou knowest how much thou losest, if Thorolf waste all the tribute before thee. Last winter we were in Finmark with thirty men, as has been the wont of thy stewards heretofore. Soon after came Thorolf with a hundred men, and we learnt this, that he meant to take the lives of us two brothers and all our followers, his reason being that thou, O king, hadst handed over to us the business that he wished to have. It was then our best choice to shun meeting him, and to save ourselves: therefore we quickly left the settled districts, and went on the fell. But Thorolf went all round Finmark with his armed warriors; he had all the trade, the Finns paid him tribute, and he hindered thy stewards from entering Finmark. He means to be made king over the north there, both over Finmark and Halogaland: and the wonder is that thou wilt listen to him in anything whatever. Herein may true evidence be found of Thorolf's ill-gotten gains from Finmark; for the largest merchant ship in Halogaland was made ready for sea at Sandness in the spring, and all the cargo on board was said to be Thorolf's. It was laden mostly, I think, with gray furs, but there would be found there also bearskins and sables more than Thorolf brought to thee. And with that ship went Thorgils Yeller, and I believe he sailed westwards for England. But if thou wilt know the truth of this, set spies on the track of Thorgils when he comes eastwards; for I fancy that no trading-ship in our days has carried such store of wealth. And I am telling thee what is true, O king, when I say that to thee belongs every penny on board.'
 
All that Harek said his companions confirmed, and none there ventured to gainsay.
 
==References==


==Ítarefni==


<references group="sk" />


==Sjá einnig==
==Tilvísanir==
<references />
<references />
==Tenglar==
 
==Kafli 17==
 
'''Af Hildiríðarsonum'''
 
Hildiríðarsynir tóku við sýslu á Hálogalandi. Mælti engi maður í móti fyrir ríki konungs en mörgum þótti þetta skipti mjög í móti skapi, þeim er voru frændur Þórólfs eða vinir. Þeir fóru um veturinn á fjall og höfðu með sér þrjá tigu manna. Þótti Finnum miklu minni vegur að þessum sýslumönnum en þá er Þórólfur fór. Greiddist allt miklu verr gjald það er Finnar skyldu reiða.
 
Þann sama vetur fór Þórólfur upp á fjall með hundrað manna, fór þá þegar austur á Kvenland og hitti Faravið konung. Gerðu þeir þá ráð sitt og réðu það að fara á fjall enn sem hinn fyrra vetur og höfðu fjögur hundruð manna og komu ofan í Kirjálaland, hlupu þar í byggðir er þeim þótti sitt færi vera fyrir fjölmennis sakir, herjuðu þar og fengu of fjár, fóru þá aftur er á leið veturinn upp á mörkina.
 
Fór Þórólfur heim um vorið til bús síns. Hann hafði þá menn í skreiðfiski í Vogum en suma í síldfiski og leitaði alls konar fanga til bús síns.
 
Þórólfur átti skip mikið. Það var lagt til hafs. Það var vandað að öllu sem mest, steint mjög fyrir ofan sjó. Þar fylgdi segl stafað með vendi blám og rauðum. Allur var reiði vandaður mjög með skipinu. Það skip lætur Þórólfur búa og fékk til húskarla sína með að fara, lét þar á bera skreið og húðir og vöru ljósa. Þar lét hann og fylgja grávöru mikla og aðra skinnavöru<ref>'''grávöru mikla og aðra skinnavöru''': "Att de germanska nordborna inte föraktade dessa skinn framgår också direkt av sagan: kap. XVII står det att Þórólfr skickar till England en båt lastad med blant annat grávöru mikla” [[Naert, Pierre. Askraka (Egils saga XIV)]] (s. 178).</ref> þá er hann hafði haft af fjalli og var það fé stórmikið. Skipi því lét hann Þorgils gjallanda halda vestur til Englands að kaupa sér klæði og önnur föng þau er hann þurfti. Héldu þeir skipi því suður með landi og síðan í haf og komu fram á Englandi, fengu þar góða kaupstefnu, hlóðu skipið með hveiti og hunangi, víni og klæðum, og héldu aftur um haustið. Þeim byrjaði vel, komu að Hörðalandi.
 
Það sama haust fóru Hildiríðarsynir með skatt og færðu konungi. En er þeir reiddu skattinn af hendi þá var konungur sjálfur við og sá. Hann mælti: „Er nú allur skatturinn af höndum reiddur, sá er þið tókuð við á Finnmörk?“
 
„Svo er,“ sögðu þeir.
 
„Bæði er nú,“ sagði konungur, „skatturinn miklu minni og verr af hendi goldinn en þá er Þórólfur heimti, og sögðuð þér að hann færi illa með sýslunni.“
 
„Vel er það konungur,“ segir Hárekur, „er þú hefir hugleitt hversu mikill skattur er vanur að koma af Finnmörk því að þá veistu gerr hversu mikils þér missið ef Þórólfur eyðir með öllu finnskattinum fyrir yður. Vér vorum í vetur þrír tigir manna á mörkinni svo sem fyrr hefir verið vandi sýslumanna. Síðan kom þar Þórólfur með hundrað manna. Spurðum vér það til orða hans að hann ætlaði af lífi að taka okkur bræður og alla þá menn er okkur fylgdu og fann hann það til saka er þú konungur hafðir selt okkur í hendur sýslu þá er hann vildi hafa. Sáum vér þann helst vorn kost að firrast fund hans og forða oss og komum vér fyrir þá sök skammt frá byggðum á fjallið en Þórólfur fór um alla mörkina með her manns. Hafði hann kaup öll. Guldu Finnar honum skatt en hann bast í því að sýslumenn yðrir skyldu ekki koma á mörkina. Ætlar hann að gerast konungur yfir norður þar, bæði yfir mörkinni og Hálogalandi, og er það undur er þér látið honum hvetvetna hlýða. Munu hér sönn vitni til finnast um fjárdrátt þann er Þórólfur hefir af mörkinni því að knörr sá er mestur var á Hálogalandi var búinn í vor á Sandnesi og kallaðist Þórólfur eiga einn farm allan þann er á var. Hygg eg að nær væri hlaðinn af grávöru og þar hygg eg að finnast mundi bjór og safali meiri en það er Þórólfur færði þér og fór með Þorgils gjallandi. Ætla eg að hann hafi siglt vestur til Englands. En ef þú vilt vita sannindi af þessu þá haldið til njósn um ferð Þorgils þá er hann fer austur, því að eg hygg að á ekki kaupskip hafi komið jafnmikið fé á vorum dögum. Ætla eg það sannast að segja að þér konungur eigið hvern pening þann er þar var á.“
 
Þetta sönnuðu förunautar hans allt er Hárekur sagði en hér kunnu engir í móti að mæla.
 
 
 
 
==Tilvísanir==
 
 
 
 
==Links==


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga. Efnisyfirlit]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga. Efnisyfirlit]]
[[Category:All entries]]
[[Category:All entries]]

Latest revision as of 12:17, 21 October 2016


Chapter 17

Hildirida's sons in Finmark and at Harold's court

Hildirida's sons took the business in Halogaland; and none gainsaid this because of the king's power, but Thorolf's kinsmen and friends were much displeased at the change. The two brothers went on the fell in the winter, taking with them thirty men. To the Finns there seemed much less honour in these stewards than when Thorolf came, and the money due was far worse paid.

That same winter Thorolf went up on the fell with a hundred men; he passed on at once eastwards to Kvenland and met king Faravid. They took counsel together, and resolved to go on the fell again as in the winter before; and with four hundred men they made a descent on Kirialaland, and attacked those districts for which they thought themselves a match in numbers, and harrying there took much booty, returning up to Finmark as the winter wore on. In the spring Thorolf went home to his farm, and then employed his men at the fishing in Vagar, and some in herring-fishing, and had the take of every kind brought to his farm.

Thorolf had a large ship, which was waiting to put to sea. It was elaborate in everything, beautifully painted down to the sea-line, the sails also carefully striped with blue and red, and all the tackling as elaborate as the ship. Thorolf had this ship made ready, and put aboard some of his house-carles as crew; he freighted it with dried fish and hides, and ermine and gray furs[1] too in abundance, and other peltry such as he had gotten from the fell; it was a most valuable cargo. This ship he bade sail westwards for England to buy him clothes and other supplies that he needed; and they, first steering southwards along the coast, then stretching across the main, came to England. There they found a good market, laded the ship with wheat and honey and wine and clothes, and sailing back in autumn with a fair wind came to Hordaland.

That same autumn Hildirida's sons carried tribute to the king. But when they paid it the king himself was present and saw. He said:

'Is this tribute now paid all that ye took in Finmark?'

'It is,' they answered.

'Less by far,' said the king, 'and much worse paid is the tribute now than when Thorolf gathered it; yet ye said that he managed the business ill.'

'It is well, O king,' said Harek, 'that thou hast considered how large a tribute should usually come from Finmark, because thus thou knowest how much thou losest, if Thorolf waste all the tribute before thee. Last winter we were in Finmark with thirty men, as has been the wont of thy stewards heretofore. Soon after came Thorolf with a hundred men, and we learnt this, that he meant to take the lives of us two brothers and all our followers, his reason being that thou, O king, hadst handed over to us the business that he wished to have. It was then our best choice to shun meeting him, and to save ourselves: therefore we quickly left the settled districts, and went on the fell. But Thorolf went all round Finmark with his armed warriors; he had all the trade, the Finns paid him tribute, and he hindered thy stewards from entering Finmark. He means to be made king over the north there, both over Finmark and Halogaland: and the wonder is that thou wilt listen to him in anything whatever. Herein may true evidence be found of Thorolf's ill-gotten gains from Finmark; for the largest merchant ship in Halogaland was made ready for sea at Sandness in the spring, and all the cargo on board was said to be Thorolf's. It was laden mostly, I think, with gray furs, but there would be found there also bearskins and sables more than Thorolf brought to thee. And with that ship went Thorgils Yeller, and I believe he sailed westwards for England. But if thou wilt know the truth of this, set spies on the track of Thorgils when he comes eastwards; for I fancy that no trading-ship in our days has carried such store of wealth. And I am telling thee what is true, O king, when I say that to thee belongs every penny on board.'

All that Harek said his companions confirmed, and none there ventured to gainsay.

References

  1. ermine and gray furs: "Att de germanska nordborna inte föraktade dessa skinn framgår också direkt av sagan: kap. XVII står det att Þórólfr skickar till England en båt lastad med blant annat grávöru mikla” Naert, Pierre. Askraka (Egils saga XIV) (p. 178).

Kafli 17

Af Hildiríðarsonum

Hildiríðarsynir tóku við sýslu á Hálogalandi. Mælti engi maður í móti fyrir ríki konungs en mörgum þótti þetta skipti mjög í móti skapi, þeim er voru frændur Þórólfs eða vinir. Þeir fóru um veturinn á fjall og höfðu með sér þrjá tigu manna. Þótti Finnum miklu minni vegur að þessum sýslumönnum en þá er Þórólfur fór. Greiddist allt miklu verr gjald það er Finnar skyldu reiða.

Þann sama vetur fór Þórólfur upp á fjall með hundrað manna, fór þá þegar austur á Kvenland og hitti Faravið konung. Gerðu þeir þá ráð sitt og réðu það að fara á fjall enn sem hinn fyrra vetur og höfðu fjögur hundruð manna og komu ofan í Kirjálaland, hlupu þar í byggðir er þeim þótti sitt færi vera fyrir fjölmennis sakir, herjuðu þar og fengu of fjár, fóru þá aftur er á leið veturinn upp á mörkina.

Fór Þórólfur heim um vorið til bús síns. Hann hafði þá menn í skreiðfiski í Vogum en suma í síldfiski og leitaði alls konar fanga til bús síns.

Þórólfur átti skip mikið. Það var lagt til hafs. Það var vandað að öllu sem mest, steint mjög fyrir ofan sjó. Þar fylgdi segl stafað með vendi blám og rauðum. Allur var reiði vandaður mjög með skipinu. Það skip lætur Þórólfur búa og fékk til húskarla sína með að fara, lét þar á bera skreið og húðir og vöru ljósa. Þar lét hann og fylgja grávöru mikla og aðra skinnavöru[1] þá er hann hafði haft af fjalli og var það fé stórmikið. Skipi því lét hann Þorgils gjallanda halda vestur til Englands að kaupa sér klæði og önnur föng þau er hann þurfti. Héldu þeir skipi því suður með landi og síðan í haf og komu fram á Englandi, fengu þar góða kaupstefnu, hlóðu skipið með hveiti og hunangi, víni og klæðum, og héldu aftur um haustið. Þeim byrjaði vel, komu að Hörðalandi.

Það sama haust fóru Hildiríðarsynir með skatt og færðu konungi. En er þeir reiddu skattinn af hendi þá var konungur sjálfur við og sá. Hann mælti: „Er nú allur skatturinn af höndum reiddur, sá er þið tókuð við á Finnmörk?“

„Svo er,“ sögðu þeir.

„Bæði er nú,“ sagði konungur, „skatturinn miklu minni og verr af hendi goldinn en þá er Þórólfur heimti, og sögðuð þér að hann færi illa með sýslunni.“

„Vel er það konungur,“ segir Hárekur, „er þú hefir hugleitt hversu mikill skattur er vanur að koma af Finnmörk því að þá veistu gerr hversu mikils þér missið ef Þórólfur eyðir með öllu finnskattinum fyrir yður. Vér vorum í vetur þrír tigir manna á mörkinni svo sem fyrr hefir verið vandi sýslumanna. Síðan kom þar Þórólfur með hundrað manna. Spurðum vér það til orða hans að hann ætlaði af lífi að taka okkur bræður og alla þá menn er okkur fylgdu og fann hann það til saka er þú konungur hafðir selt okkur í hendur sýslu þá er hann vildi hafa. Sáum vér þann helst vorn kost að firrast fund hans og forða oss og komum vér fyrir þá sök skammt frá byggðum á fjallið en Þórólfur fór um alla mörkina með her manns. Hafði hann kaup öll. Guldu Finnar honum skatt en hann bast í því að sýslumenn yðrir skyldu ekki koma á mörkina. Ætlar hann að gerast konungur yfir norður þar, bæði yfir mörkinni og Hálogalandi, og er það undur er þér látið honum hvetvetna hlýða. Munu hér sönn vitni til finnast um fjárdrátt þann er Þórólfur hefir af mörkinni því að knörr sá er mestur var á Hálogalandi var búinn í vor á Sandnesi og kallaðist Þórólfur eiga einn farm allan þann er á var. Hygg eg að nær væri hlaðinn af grávöru og þar hygg eg að finnast mundi bjór og safali meiri en það er Þórólfur færði þér og fór með Þorgils gjallandi. Ætla eg að hann hafi siglt vestur til Englands. En ef þú vilt vita sannindi af þessu þá haldið til njósn um ferð Þorgils þá er hann fer austur, því að eg hygg að á ekki kaupskip hafi komið jafnmikið fé á vorum dögum. Ætla eg það sannast að segja að þér konungur eigið hvern pening þann er þar var á.“

Þetta sönnuðu förunautar hans allt er Hárekur sagði en hér kunnu engir í móti að mæla.



Tilvísanir

Links

  1. grávöru mikla og aðra skinnavöru: "Att de germanska nordborna inte föraktade dessa skinn framgår också direkt av sagan: kap. XVII står det att Þórólfr skickar till England en båt lastad med blant annat grávöru mikla” Naert, Pierre. Askraka (Egils saga XIV) (s. 178).