Einar Pálsson. Eymd Egils. Chapters 61-70: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
(Created page with "* '''Author''': Einar Pálsson * '''Title''': Eymds Egils - Óhugnan og óvinir * '''Published in''': ''Egils saga og úlfar tveir' * '''Place, Publisher''': Reykjavík: Mímir *...")
 
Line 12: Line 12:


==Lýsing==
==Lýsing==
Einar Pálsson greinir í köflum 61-71 einkum tvö athyglisverð atriði í Egils sögu, þ.e.a.s endurtekin dráp unga barna og framkomu Þórólfs Kveld-Úlfssonar. Hann telur að það sé rauður þráður milli helstu morða unglinga, aldra þeirra og nafnsins „Grímur“. Það er sagt að Skallagrímur drepi Þórð Granason þegar Egill er tólf ára gamall og síðan að Egill sjálfur geri það sama við tíu (eða ellefu) ára son Eiríks konungs, Rögnvald. Önnur dæmi sem Einar ræðir er við er dauði sonar Steinars, tíu vetra gamals, og Gríms Þórsteins, tíu ára að aldri. Hið annað málefnið sem tekið er til skoðunar snýst um persónuleika Þórólfs og fullkomna lítilsvirðinu hans gagnvart Hildiríðasonum. Þessi fyrirlitningarfulla hegðun kemur sérstaklega fram þegar Hildiríðasynr fara til hans til þess að fá föðurarf sinn. Þótt þeir hegði sér hófsamlega og rólega þá bregst Þórólfur drambsamlega við og sakar hann þá um að vera óskilgetna. Samkvæmt Einari er stíða  eðli ekki bara einkenni þeirra “svörtu sona” í ættinni, þ.e.a.s. Skallagríms og Egils heldur líka Þórólfs, sem er samt nefndur 'hinn bjarti' sonur Kveld-Úlfs. Með þessari hegðun eyðileggur Þórólfurfyrir sjálfum sér.  
Einar Pálsson greinir í köflum 61-71 einkum tvö athyglisverð atriði í Egils sögu, þ.e.a.s endurtekin dráp unga barna og framkomu Þórólfs Kveld-Úlfssonar. Hann telur að það sé rauður þráður milli helstu morða unglinga, aldra þeirra og nafnsins „Grímur“. Það er sagt að Skallagrímur drepi Þórð Granason þegar Egill er tólf ára gamall og síðan að Egill sjálfur geri það sama við tíu (eða ellefu) ára son Eiríks konungs, Rögnvald. Önnur dæmi sem Einar ræðir er dauði sonar Steinars, tíu vetra gamals, og Gríms Þórsteins, tíu ára að aldri. Annað málefnið sem tekið er til skoðunar snýst um persónuleika Þórólfs og fullkomna lítilsvirðinu hans gagnvart Hildiríðasonum. Þessi fyrirlitningarfulla hegðun kemur sérstaklega fram þegar Hildiríðasynr fara til hans til þess að fá föðurarf sinn. Þótt þeir hegði sér hófsamlega og rólega þá bregst Þórólfur drambsamlega við og sakar hann þá um að vera óskilgetna. Samkvæmt Einari er hið stríða eðli ekki bara einkenni hinna 'svörtu sona í ættinni, þ.e.a.s. Skallagríms og Egils heldur líka Þórólfs, sem er samt nefndur 'hinn bjarti' sonur Kveld-Úlfs. Með þessari hegðun eyðileggur Þórólfur´fyrir sjálfum sér.


==See also==
==See also==

Revision as of 10:22, 24 November 2018

  • Author: Einar Pálsson
  • Title: Eymds Egils - Óhugnan og óvinir
  • Published in: Egils saga og úlfar tveir'
  • Place, Publisher: Reykjavík: Mímir
  • Year: 1990
  • E-text:
  • Reference: Einar Pálsson. Eymds Egils - Óhugnan og óvinir. Egils saga og úlfar tveir, pp. 140-174. Rætur íslenskrar menningar: Ís. Reykjavík: Mímir, 1990.


Annotation

Lýsing

Einar Pálsson greinir í köflum 61-71 einkum tvö athyglisverð atriði í Egils sögu, þ.e.a.s endurtekin dráp unga barna og framkomu Þórólfs Kveld-Úlfssonar. Hann telur að það sé rauður þráður milli helstu morða unglinga, aldra þeirra og nafnsins „Grímur“. Það er sagt að Skallagrímur drepi Þórð Granason þegar Egill er tólf ára gamall og síðan að Egill sjálfur geri það sama við tíu (eða ellefu) ára son Eiríks konungs, Rögnvald. Önnur dæmi sem Einar ræðir er dauði sonar Steinars, tíu vetra gamals, og Gríms Þórsteins, tíu ára að aldri. Annað málefnið sem tekið er til skoðunar snýst um persónuleika Þórólfs og fullkomna lítilsvirðinu hans gagnvart Hildiríðasonum. Þessi fyrirlitningarfulla hegðun kemur sérstaklega fram þegar Hildiríðasynr fara til hans til þess að fá föðurarf sinn. Þótt þeir hegði sér hófsamlega og rólega þá bregst Þórólfur drambsamlega við og sakar hann þá um að vera óskilgetna. Samkvæmt Einari er hið stríða eðli ekki bara einkenni hinna 'svörtu sona í ættinni, þ.e.a.s. Skallagríms og Egils heldur líka Þórólfs, sem er samt nefndur 'hinn bjarti' sonur Kveld-Úlfs. Með þessari hegðun eyðileggur Þórólfur´fyrir sjálfum sér.

See also

References

Chapter 9: Þórólfur svarar þá stygglega: “Þetta er meistarabragð Egluhöfundar: Kveld-Úlfur fæðist eigi aðeins í inum myrkari syni sínum. Úlfurinn ýlfrar einnig í þeim inum bjartari [...] –Það er ekki Grímur ... sem vinnur óhappaverkið. Það er laukur ættarinnar, sólskinsbarnið Þórólfur“ (p. 154).

Chapter 40: Gerðist Grímur þá svo sterkur: “Orðið Grímur merkir „hrútur“ eða „geithafur“; í nafni slíkrar tegundar liggja hugsanaþræðir, sem eru huldir nútímamönnum. Hugsanlega hafa fornmenn skilið dauða ungmennanna tveggja sem dauða vors, þ.e. sem dauða vaxtarbrodds ættarinnar [...] Það er vaxtarbroddurinn Grímur, ef til vill Grímur ættfaðir og landnámsmaður í skuggsjá, hugsanlega Geithafur Upphafshvolsins, sæði kynslóðanna, sem fellur í morðæði Úlfanna” (pp. 151-152)
Links

  • Written by: Simone Guida
  • English translation:[[Category:All entries]