Fidjestøl, Bjarne. Skaldediktinga og truskiftet

From WikiSaga
Revision as of 11:56, 25 May 2016 by Andri (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Fidjestøl, Bjarne
  • Title: Skaldediktinga og truskiftet. Med tankar om litterær form som historisk kjelde
  • Published in: Nordisk hedendom. Et symposium.
  • Editors: Gro Steinsland et al.
  • Place, Publisher: Odense: Odense Universitetsforlag
  • Year: 1991
  • Pages: 113-31
  • E-text:
  • Reference: Fidjestøl, Bjarne. "Skaldediktinga og truskiftet. Med tankar om litterær form som historisk kjelde." Nordisk hedendom. Et symposium, pp. 113-31. Eds. Gro Steinsland et al. Odense: Odense Universitetsforlag, 1991.

  • Key words: history, religion, poetry (sagnfræði, trúarbrögð, kveðskapur)


Annotation

A discussion of the degrees of religiosity of skaldic poetry connected with Haraldur Fine-Hair and his descendants.

Lýsing

Fidjestøl rannsakar hlutverk Haralds hárfagra og afkomenda hans í kristnitöku Noregs. Það hlutverk virðist fyrst og fremst vera skilgreint sem neikvætt gagnvart heiðinni trú en aðeins túlkað sem kristið í hjáverkum. Hann nefnir tvær heimildir fyrir utan dróttkvæðanna sem renna stoðum undir þá ímynd. Sú fyrri er neikvæð afstaða Hákons til galdra og sú seinni er að hann sendi son sinn í fóstur til Aðalsteins konungs í Englandi, sem var þekktur fyrir að vera kristinn maður. Fidjestøl telur að í dróttkvæðum frá 12. öld sem fjalla um Harald og afkomendur hans megi finna þróun frá heiðnu myndmáli til kristins. Fidjestøl telur hins vegar að sú þróun sé tilbúningur 12. aldar skálda og ekki sé neitt í heimildum sem bendir til að Haraldur eða afkomendur hans hafi verið sérstaklega hlynntir kristni.


See also

References

Links

  • Written by: Jane Appleton
  • Icelandic translation: Jón Karl Helgason