Frank, Roberta. Did Anglo-Saxon audiences have a skaldic tooth?: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 13: Line 13:


==Annotation==  
==Annotation==  
==Lýsing==
==Lýsing==


Í greininni fjallar Frank um hugsanleg áhrif dróttkvæða á enska kvæðahefð og skoðar í því samhengi sérstaklega kvæðið Exodus og Bjólfskviðu. Við samanburðinn notar hún dæmi úr ýmsum dróttkvæðar vísum, m.a. úr Egils sögu. Hingað til hefur norrænum áhrifum á enska kvæðahefð verið hafnað þrátt fyrir að sýnt hafi verið fram á norræn áhrif á ýmsum öðrum sviðum ensks mannlífs, allt frá listum og tungumáls til hárgreiðslu Englendinga. Exodus er á köflum mjög ólíkt öðrum enskum kvæðum og virðist höfundur þess notast við kenningar svipaðar þeim sem finna má í dróttkvæðum. Frank telur að áheyrendur sem þekktu til kenninga dróttkvæða hefðu hrifist af þessu og skilið en án þekkingar á kenningamáli dróttkvæða hefði merking kvæðisins að hluta til farið framhjá þeim. Hins vegar telur Frank það geta hamlað skilningi á inntaki Bjólfskviðu að þekkja of vel kenningar dróttkvæða. Frank telur upp önnur einkenni á Exodus og Bjólfskviðu, sem og á öðrum fornenskum kvæðum og vísum, sem hún telur renna stoðum undir áhrif dróttkvæða á enska kveðskaparhefð og gagnrýnir fyrri fræðimenn fyrir að telja þessi einkenni tilheyra sameiginlegum germönskum arfi.


==See also==
==See also==
Line 20: Line 22:


==References==  
==References==  
VANTAR


==Links==
==Links==


* ''Written by:''
* ''Written by:'' Védís Ragnheiðardóttir
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''Icelandic/English translation:''  


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]

Revision as of 15:55, 17 February 2014

  • Author: Frank, Roberta
  • Title: Did Anglo-Saxon audiences have a skaldic tooth?
  • Published in: Scandinavian Studies 59
  • Place, Publisher:
  • Year: 1987
  • Pages: 338-55
  • E-text:
  • Reference: Frank, Roberta. "Did Anglo-Saxon audiences have a skaldic tooth?" Scandinavian Studies 59 (1987): 338–55.

  • Key words:


Annotation

Lýsing

Í greininni fjallar Frank um hugsanleg áhrif dróttkvæða á enska kvæðahefð og skoðar í því samhengi sérstaklega kvæðið Exodus og Bjólfskviðu. Við samanburðinn notar hún dæmi úr ýmsum dróttkvæðar vísum, m.a. úr Egils sögu. Hingað til hefur norrænum áhrifum á enska kvæðahefð verið hafnað þrátt fyrir að sýnt hafi verið fram á norræn áhrif á ýmsum öðrum sviðum ensks mannlífs, allt frá listum og tungumáls til hárgreiðslu Englendinga. Exodus er á köflum mjög ólíkt öðrum enskum kvæðum og virðist höfundur þess notast við kenningar svipaðar þeim sem finna má í dróttkvæðum. Frank telur að áheyrendur sem þekktu til kenninga dróttkvæða hefðu hrifist af þessu og skilið en án þekkingar á kenningamáli dróttkvæða hefði merking kvæðisins að hluta til farið framhjá þeim. Hins vegar telur Frank það geta hamlað skilningi á inntaki Bjólfskviðu að þekkja of vel kenningar dróttkvæða. Frank telur upp önnur einkenni á Exodus og Bjólfskviðu, sem og á öðrum fornenskum kvæðum og vísum, sem hún telur renna stoðum undir áhrif dróttkvæða á enska kveðskaparhefð og gagnrýnir fyrri fræðimenn fyrir að telja þessi einkenni tilheyra sameiginlegum germönskum arfi.

See also

References

VANTAR

Links

  • Written by: Védís Ragnheiðardóttir
  • Icelandic/English translation: