Frank, Roberta. Did Anglo-Saxon audiences have a skaldic tooth?

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
The printable version is no longer supported and may have rendering errors. Please update your browser bookmarks and please use the default browser print function instead.
  • Author: Frank, Roberta
  • Title: Did Anglo-Saxon audiences have a skaldic tooth?
  • Published in: Scandinavian Studies 59
  • Year: 1987
  • Pages: 338-55
  • E-text:
  • Reference: Frank, Roberta. "Did Anglo-Saxon audiences have a skaldic tooth?" Scandinavian Studies 59 (1987): 338–55.

  • Key words:


Annotation

In her article Roberta Frank considers the possible skaldic influences on medieval English poetry,her main emphasis being on Exodus and Beowulf. In her comparison of poetry Frank uses, among others, examples taken from Egils saga. Up until now Norse influence on English poetry has been rejected, even though Norse influences have been widely accepted in other fields of English culture, for example: arts, language and hairstyles. Exodus is in many ways different from other English poems, as the author seems to use similar kennings as can be found in the skaldic poetry. Frank hypothesizes that the audience familiar with the kennings would have enjoyed and understood the poem better, but without knowledge of the kennings, part of the poem’s meaning would have been lost. However, Frank thinks that knowledge of the kennings may have impeded the audience’s understanding of Beowulf. Frank lists up distinctive features in Exodus, Beowulf and other poems that support the influence of skaldic poetry on English medieval poetry. Finally she criticizes former scholars for dismissing these influences as a part of the Germanic cultural heritage.

Lýsing

Í greininni fjallar Frank um hugsanleg áhrif dróttkvæða á enska kvæðahefð og skoðar í því samhengi sérstaklega kvæðið Exodus og Bjólfskviðu. Við samanburðinn notar hún dæmi úr ýmsum dróttkvæðar vísum, m.a. úr Egils sögu. Hingað til hefur norrænum áhrifum á enska kvæðahefð verið hafnað þrátt fyrir að sýnt hafi verið fram á norræn áhrif á ýmsum öðrum sviðum ensks mannlífs, allt frá listum og tungumáls til hárgreiðslu Englendinga. Exodus er á köflum mjög ólíkt öðrum enskum kvæðum og virðist höfundur þess notast við kenningar svipaðar þeim sem finna má í dróttkvæðum. Frank telur að áheyrendur sem þekktu til kenninga dróttkvæða hefðu hrifist af þessu og skilið en án þekkingar á kenningamáli dróttkvæða hefði merking kvæðisins að hluta til farið framhjá þeim. Hins vegar telur Frank það geta hamlað skilningi á inntaki Bjólfskviðu að þekkja of vel kenningar dróttkvæða. Frank telur upp önnur einkenni á Exodus og Bjólfskviðu, sem og á öðrum fornenskum kvæðum og vísum, sem hún telur renna stoðum undir áhrif dróttkvæða á enska kveðskaparhefð og gagnrýnir fyrri fræðimenn fyrir að telja þessi einkenni tilheyra sameiginlegum germönskum arfi.

See also

References

Chapter 62: Ól flagðs gota / fárbjóðr Skota.: „Cwyldrof, the third compound, [in Exodus] is a reminder that wolves in skaldic kennings tend to be characterized not as corpse-pickers but as the mounts of giantesses, trollwives, or witches, steeds of the kveldriða“ (s. 350)

Links

  • Written by: Védís Ragnheiðardóttir
  • English translation: Andri M. Kristjánsson