Guðrún Nordal. Egill, Snorri og höfundurinn

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
  • Author: Guðrún Nordal
  • Title: Egill, Snorri og höfundurinn
  • Published in: Lesbók Morgunblaðsins, December 21
  • Year: 2002
  • Pages: 8-9
  • E-text: timarit.is
  • Reference: Guðrún Nordal. "Egill, Snorri og höfundurinn." Lesbók Morgunblaðsins, December 21, 2002, pp. 8-9.

  • Key words: characterization, authorship (persónusköpun, höfundur)


Annotation

The article deals with many scholars' belief that Snorri Sturluson is the author of Egils saga. Nordal highlights the importance of considering the effect of verse on the narrative and how these verses are interwoven into the saga text of this saga. Several examples are discussed: Egil’s poetic endeavours at age three, and the single stanzas 10 and 55 (on Olvir’s inebriated state and Egil’s renunciation of his son Thorstein, respectively). Nordal discusses historical and modern conceptions of authorship and argues that Sagas of Icelanders cannot be defined as authored works but that the importance of Egil as the poet remains key to understanding the saga.

Lýsing

Greinin fjallar um þá kenningu að Snorri Sturluson sé höfundur Egils sögu. Guðrún segir mikilvægt að íhuga áhrif vísnanna á frásögnina og hvernig texti Íslendingasögunnar fléttist saman við þessar vísur. Nokkur dæmi eru skoðuð: vísur Egils þriggja ára, 10. lausavísa um ölvun Ölvis og 55. lausavísa þar sem Egill afneitar Þorsteini syni sínum. Guðrún fjallar um sögulegar og nútímalegar hugmyndir um höfundinn og færir rök fyrir því að ekki sé hægt að skilgreina Íslendingasögur sem höfundarverk en Egill er tvímælalaust skáldið í sögunni: „Í frásögninni talar rödd skáldsins, og hún er sú sama söguna á enda. Og skiptir þá ekki máli hvort að sumar vísurnar séu ungar. Í þeim er hinn furðulegi Egill skapaður ..." .

See also

References

Chapter 44: ölvar mig: "Vísuhelmingarnir tveir kallast … á við það sem koma skal: Ölvir ofurölvi mun spúa yfir stofuna, en í síðari hlutanum er ýjað að drápi Bárðar, þar sem blóðið hleypur úr sárinu. Myndin er óhugnaleg og minnir á sögur af því hvernig Óðinn komst yfir skáldskaparmjöðinn, eins og Jón Karl Helgason hefur fjallað um. ... Tvískipt form vísunnar kallast á við vökvana tvo sem renna úr líkama Ölvis og Bárðar og gefa hugboð um ævi Egils sem helguð er skáldskap og vígum" (p. 9).

Chapter 82: svik tel eg "Orðin eru köld, glæpurinn virðist lítill en dómurinn er harður. Egill segist hafa eignast arfa í lífanda lífi, og með því að nota tækni dunhendunnar á einum stað í vísunni leggur hann áherslu á aðalefnið: svikið-svik. Þetta eru síðustu orð Egils um börn sín í sögunni, og þess vegna er vísan sérstaklega mikilvæg. Hún er í hrópandi ósamræmi við Sonatorrek. Egill sem hafði barist fyrir rétti arfans í Noregi, afneitar syni sínum í lok sögunnar, fer frá óðali sínu og suður í Mosfellsdal" (p. 9).


Links

  • Written by: Katelin Parsons
  • Icelandic translation: Katelin Parsons