Helga Kress. Njálsbrenna, karnival í Landeyjum

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
  • Author: Helga Kress
  • Title: Njálsbrenna, karnival í Landeyjum
  • Published in: Strengleikar : slegnir Robert Cook 25. nóvember 1994
  • Editors: Margrét Eggertsdóttir et al.
  • Place, Publisher: Reykjavík, Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen
  • Year: 1994
  • Pages: 28-33
  • E-text:
  • Reference: Helga Kress. "Njálsbrenna, karnival í Landeyjum." Strengleikar : slegnir Robert Cook 25. nóvember 1994, pp. 28-33. Eds. Margrét Eggertsdóttir et al. Reykjavík : Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, 1994.

  • Key words:


Annotation

Text missing

Lýsing

Helga greinir Njálsbrennu í ljósi kenningar Mikhails Bakhtin um karnival. Fjölmörg dæmi eru tekin úr Njáls sögu til að lýsa því að Njálsbrenna beri öll einkenni þess karnivals miðalda sem birst hafa, s.s. í sviðsetningu, tímasetningum, grótesku og líkamsmyndmáli. Ýmis ógnvekjandi atriði bera vott um grótesku í brennunni, m.a. orðasennur, pyndingar, aflimanir, líkamspartar, hamskipti, gervi og líkið. Helga bendir hins vegar á að hlátur, gaman og grín séu einnig afar áberandi í lýsingunni á brennunni. Grín er t.d. gert að guði eins og í karnivali. Í viðauka fjallar Helga um þær tilraunir sem fyrri fræðimenn hafa gert til að hreinsa grótesku úr Íslendingasögum því að þessar sögur eru að þeirra áliti hetjubókmenntir.

See also

References

Chapter 128: skipuðust fyrir á hlaðinu: “Njálsbrenna er mikil og lýsandi sviðsetning, sjónleikur sem allir taka þátt í, karlar og konur, börn og fullorðnir, hetjur og húskarlar, brennumenn og þeir sem inni brenna, alls hátt á annað hundrað manns. Þegar þeir Flosi læðast heim að bænum hundrað í hóp og þétt saman standa heimamenn úti um þrjátíu talsins „og skipuðust fyrir á hlaðinu“, eins og þeir séu að koma sér fyrir á sviði” (p. 28).

Chapter 129: fallið ofan þvertré: “Eitt grundvallareinkenni á grótesku myndmáli er kollsteypan, eða fallið, upp verður niður, lóðrétt lárétt. Í samræmi við það er því lýst á hrikalegan hátt hvernig eldurinn vinnur á rammlegum húsunum og þau hrynja” (p. 29).

Links

  • Written by: Xinyu Zhang
  • English translation: