Hermann Pálsson. Eftir Njálsbrennu: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
Line 21: Line 21:




==References==  
==References==
 
[[Njála,_132|Chapter 132]]: '''Kemrat, Ullur, um allar''': "Skáldið sem orti vísuna í orðastað Kára mun hafa þekkt ljóðlínur annars manns, sem varð að þola enn þyngri harma. Eftir Flugumýrarbrennu (22.október 1253), kveðjur einn Gizur Þorvaldsson vísu, þar sem hann tímir harmsakir sínar" (bls.48).
 
[[Njála,_155|Chapter 155]]: '''þá var Gunnar að að segja söguna''': "Eins og Einari Ólafi og öðrum mönnum var ljóst, þá virðist Njáluhöfundur hafa stuzt við Selsbana þátt í Ólafs sögu helga, þegar lýst er brennusögu Gunnars Lambasonar einn jóladag úti í Orkneyjum." (Bls.50)


==Links==
==Links==

Revision as of 20:59, 9 January 2016


  • Key words:


Annotation

The author discusses the reactions of Þórhallur Ásgrímsson and Kári Sölmundarson to Njáll's death. Both show a physical reaction but in a different way. Kári expresses himself in poetic form. Six poems in Njáls saga are attributed to Kári, but Hermann Pálsson disputes his authorship. However, their author was familiar with another poem composed by Gizur Þorvaldsson after the burnings in Flugumýri in 1253. Hermann Pálsson discusses the similarities between the burnings in Flugumýri and in Njáls saga, but there is no consensus about the connections between them. Hermann Pálsson references two scholars, Barði Guðmundsson, who argued that the author of Njáls saga must have known Sturla Þórðarsson's Íslendingasaga, as the two stories of burnings display clear connections, and Einar Ólafur Sveinsson, who considered the author of Njáls saga to have based the burning scene on Selsbana þáttr from Ólafs saga helga.

Lýsing

Hermann fjallar um viðbrögð Þórhalls Ásgrímssonar og Kára Sölmundarsonar við dauða Njáls. Þeir sýna báðir líkamlega einkenni en þó á ólíkan hátt. Kári gerir grein fyrir sínum viðbrögðum í vísu. Í Njálssögu eru Kára eignaðar sex vísur en Hermann telur að hann hafi ekki samið þær. Sá sem þær samdi hafi hins vegar þekkt til annarrar vísu sem samin var af Gizuri Þorvaldssyni eftir Flugumýrarbrennu 1253. Hermann ræðir einnig að lýsingum á Flugmýrarbrennu og Njálsbrennu svipi mjög saman en menn eru ekki sammála um hvernig eigi að skýra þennan skyldleika. Nefnir Hermann hér tvo fræðimenn sem ekki eru á einu máli, Barða Guðmundsson sem taldi að höfundur Njálu hefði þekkt Íslendingasögu Sturlu Þórðarsonar enda greinileg rittengsl milli brennusagnanna, og Einar Ólaf Sveinsson sem taldi að líklega hafi Njáluhöfundur stuðst við Selsbana þátt í Ólafs sögu helga í brennulýsingum sínum.

See also

References

Chapter 132: Kemrat, Ullur, um allar: "Skáldið sem orti vísuna í orðastað Kára mun hafa þekkt ljóðlínur annars manns, sem varð að þola enn þyngri harma. Eftir Flugumýrarbrennu (22.október 1253), kveðjur einn Gizur Þorvaldsson vísu, þar sem hann tímir harmsakir sínar" (bls.48).

Chapter 155: þá var Gunnar að að segja söguna: "Eins og Einari Ólafi og öðrum mönnum var ljóst, þá virðist Njáluhöfundur hafa stuzt við Selsbana þátt í Ólafs sögu helga, þegar lýst er brennusögu Gunnars Lambasonar einn jóladag úti í Orkneyjum." (Bls.50)

Links

  • Written by: Vilborg R. Einarsdóttir
  • English translation: Zuzana Stankovitsová