Hill, Thomas D.. Beer, Vomit, Blood, and Poetry: Egils saga, Chapters 44-45

From WikiSaga
Revision as of 22:46, 2 November 2016 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Hill, Thomas D.
  • Title: Beer, Vomit, Blood, and Poetry: Egils saga, Chapters 44-45
  • Published in: New Norse Studies : Essays on the Literature and Culture of Medieval Scandinavia
  • Editors: Jeffrey Turco
  • Place, Publisher: Ithaca, New York: Cornell University Library
  • Year: 2015
  • Pages: 243-254
  • E-text: Beer, Vomit, Blood and Poetry
  • Reference: Hill, Thomas D. "Beer, Vomit, Blood, and Poetry: Egils saga, Chapters 44-45." New Norse Studies : Essays on the Literature and Culture of Medieval Scandinavia, pp. 234-254. Ed. Jeffrey Turco. Ithaca, New York: Cornell University Library, 2015.

  • Key words:


Annotation

Text missing

Lýsing

Hill gerir fyrst grein fyrir söguþræðinum í köflum 44 og 45 í Eglu og heldur því fram að ef við lítum á þessa kafla sem skáldskap (hugsanlega byggða á raunverulegum atburðum) ættum við mögulega að lesa og skilja þá sem táknræna frásögn með goðsögulegum tilvísunum. Hill færir rök fyrir því að frásögnin, sem snýst m.a. um mjöð, uppköst, blóð og kveðskap, sé bergmál af goðsögunni um Kvasi og skáldamjöðinn í Snorra Eddu. Hann bendir á að síðasta málsgreinin í dróttkvæðinu sem Egill kveður áður en hann drepur Bárð (þar sem talað er um regn þegna Óðins), vísi beint í norræna goðafræði. Í niðurstöðu sinni nefnir Hill að skáldskapur og ölvun geti bæði valdið blessun og bölvun. Á sama hátt er hægt að skoða persónu Egils, sem er bæði göfug og ruddaleg, rétt eins og skáldskapurinn getur verið.

See also

References

Chapter 44: gaus spýja úr honum: "Thus in terms of these myths there is a sense in which poetry is blood and poetry is vomit, and the mead or intoxicating drink of poetry is the fundamental metaphoric equation of this tradition" (p. 250).

Links

  • Written by: Lu Fang
  • English translation: Lu Fang