Kjeldsen, Axel Speed. AM 162 A δ fol: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
Line 17: Line 17:
==Lýsing==
==Lýsing==


Þessi þýðing er fræðileg útgáfa á Eglu-brotinu AM 162 A δ fol, sem samanstendur af átta síðum. Í inngangi er rætt um aldur brotsins og hugsanleg tengsl þess við tiltekninn flokk handrita. Áður hafa einhverjir fræðimenn talið skrifara AM 162 A δ fol einnig skrifað AM 162 E fol, AM 325 III β 4to, Holm perg 18 4to (hand G), GKS 1009 fol og AM 655 XXXII 4to. Ljóst er að AM 655 XXXII 4to á ekki heima í þessum hópi og þó að finna megi fleiri sameiginleg einkenni með GKS 1009 fol og hinum handritunum þá er ljóst að hvorugur ritari þess handrits hafi komið að ritun hinna handritanna. Erfðara er að skera úr um hvort AM 162 E fol, AM 325 III β 4to og Holm perg 18 4to (hand G) séu skrifuð af sama ritara og AM 162 A δ fol. Kjeldsen ber því leturgerð og stafsetningu í þessum þremur handritum saman við sömu þætti í AM 162 A δ fol og telur líklegast að AM 162 A δ fol, AM 162 E fol séu AM 325 III β 4to öll með hönd sama skrifara en Holm perg 18 4to (hand G) sé með annarri (en skyldri) rithönd. Hann tekur líka undir með ONP um að brotið sé frá því um 1300; bæði leturgerðin og stafsetningin benda í þá átt.
Greinin er stafrétt útgáfa á Eglu-brotinu AM 162 A δ fol, sem samanstendur af átta blöðum. Í inngangi er rætt um aldur brotsins og hugsanleg tengsl þess við tiltekninn flokk handrita. Áður hafa einhverjir fræðimenn talið skrifara AM 162 A δ fol einnig skrifað AM 162 E fol, AM 325 III β 4to, Holm perg 18 4to (hand G), GKS 1009 fol og AM 655 XXXII 4to. Ljóst er að AM 655 XXXII 4to á ekki heima í þessum hópi og þó að finna megi fleiri sameiginleg einkenni með GKS 1009 fol og hinum handritunum þá er ljóst að hvorugur ritari þess handrits hafi komið að ritun hinna handritanna. Erfðara er að skera úr um hvort AM 162 E fol, AM 325 III β 4to og Holm perg 18 4to (hand G) séu skrifuð af sama ritara og AM 162 A δ fol. Kjeldsen ber því leturgerð og stafsetningu í þessum þremur handritum saman við sömu þætti í AM 162 A δ fol og telur líklegast að AM 162 A δ fol, AM 162 E fol séu AM 325 III β 4to öll með hönd sama skrifara en Holm perg 18 4to (hand G) sé með annarri (en skyldri) rithönd. Hann tekur líka undir með ONP um að brotið sé frá því um 1300; bæði leturgerðin og stafsetningin benda í þá átt.
 
==See also==
==See also==



Revision as of 18:26, 8 March 2012

  • Author: Kjeldsen, Axel Speed
  • Title: AM 162 A δ fol De ældste pergamentfragmenter af Egils saga efter forarbejder af Jón Helgason
  • Published in: Opuscula 12
  • Place, Publisher:
  • Year: 2005
  • Pages: 71-153
  • E-text:
  • Reference: Kjeldsen, Axel Speed. "AM 162 A δ fol De ældste pergamentfragmenter af Egils saga efter forarbejder af Jón Helgason." Opuscula 12 (2005): 71-153.

  • Key words: manuscripts (handrit)


Annotation

This article is a diplomatic edition of the Egils saga fragment AM 162 A δ fol, which in its present state consists of eight leaves. The introduction focuses on the question of dating and on the possible relationship of the fragment to a particular group of manuscripts. According to some previous scholars the scribe of AM 162 A δ fol was identical with the scribe of AM 162 E fol, AM 325 III β 4to, Holm perg 18 4to (hand G), GKS 1009 fol and AM 655 XXXII 4to. The inclusion of AM 655 XXXII 4to is clearly erroneous, and although the writing of GKS 1009 fol shares more common features with the other manuscripts, neither of the scribes of GKS 1009 fol can be identical with the scribe of the others. In the case of AM 162 E fol, AM 325 III β 4to and Holm perg 18 4to (hand G) the situation is less clear. The palaeographic and orthographic features of these three manuscripts are therefore compared with the corresponding features of AM 162 A δ fol. The present editor finds it most likely that AM 162 A δ fol, AM 162 E fol and AM 325 III β 4to are in fact written by the same scribe, whereas Holm perg 18 4to (hand G) seems to be the work of another (related) scribe. In ONP the fragment is dated to c. 1300, and this dating seems to be confirmed by the palaeographic and orthographic features examined in the introduction.

Lýsing

Greinin er stafrétt útgáfa á Eglu-brotinu AM 162 A δ fol, sem samanstendur af átta blöðum. Í inngangi er rætt um aldur brotsins og hugsanleg tengsl þess við tiltekninn flokk handrita. Áður hafa einhverjir fræðimenn talið skrifara AM 162 A δ fol einnig skrifað AM 162 E fol, AM 325 III β 4to, Holm perg 18 4to (hand G), GKS 1009 fol og AM 655 XXXII 4to. Ljóst er að AM 655 XXXII 4to á ekki heima í þessum hópi og þó að finna megi fleiri sameiginleg einkenni með GKS 1009 fol og hinum handritunum þá er ljóst að hvorugur ritari þess handrits hafi komið að ritun hinna handritanna. Erfðara er að skera úr um hvort AM 162 E fol, AM 325 III β 4to og Holm perg 18 4to (hand G) séu skrifuð af sama ritara og AM 162 A δ fol. Kjeldsen ber því leturgerð og stafsetningu í þessum þremur handritum saman við sömu þætti í AM 162 A δ fol og telur líklegast að AM 162 A δ fol, AM 162 E fol séu AM 325 III β 4to öll með hönd sama skrifara en Holm perg 18 4to (hand G) sé með annarri (en skyldri) rithönd. Hann tekur líka undir með ONP um að brotið sé frá því um 1300; bæði leturgerðin og stafsetningin benda í þá átt.

See also

References

Links

  • Written by: Axel Speed Kjeldsen
  • Icelandic translation: Jón Karl Helgason