Koht, Halvdan. Egil Skallagrímsson – diktaren

From WikiSaga
Revision as of 12:03, 21 November 2014 by Salta (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Koht, Halvdan
  • Title: Egil Skallagrímsson – diktaren
  • Published in: Menn i historia
  • Place, Publisher: Oslo: Aschehoug
  • Year: 1963
  • Pages: 1-13
  • E-text:
  • Reference: Koht, Halvdan. "Egil Skallagrímsson – diktaren." Menn i historia. Oslo: Aschehoug, 1963, pp. 1-13.

  • Key words: poetry, intertextuality (kveðskapur, textatengsl)


Annotation

Lýsing

Greinarhöfundur lýsir Agli sem miklu og merku skáldi sem byrjar mjög ungur að yrkja og yrkir mikið um bardaga og manndráp sem hann fremur. Síðan tengir hann Ibsen við Egil; Ibsen vísar oft í Egil í skrifum sínum um sjálfstæðisbaráttu Norðmanna undan Svíum á seinni hluta 19. aldar. Hann vísar einnig óbeint í Sonatorrek eftir Egil með því að fjalla um mikinn sonamissi í einu leikriti sínu, Hermönnunum á Hálogalandi. Í heildina litið einkennast verk Egils af frumleika, sem stafar af þeim mikla orðaforða og sköpunargáfunni sem hann bjó yfir.


See also

References

Links

  • Written by: Jan-Erik Måløy
  • English translation: