Magnús Fjalldal. Anglo-Saxon England in Icelandic Medieval Texts

From WikiSaga
Revision as of 16:16, 12 December 2016 by Jón Karl Helgason (talk | contribs) (→‎Lýsing)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Magnús Fjalldal
  • Title: History - Egils saga
  • Published in: Anglo-Saxon England in Icelandic Medieval Texts
  • Place, Publisher: Toronto: University of Toronto Press
  • Year: 2005
  • Pages: 69-82
  • E-text:
  • Reference: Magnús Fjalldal. "History - Egils saga." Anglo-Saxon England in Icelandic Medieval Texts. pp. 69-82. Toronto: University of Toronto Press, 2005.

  • Key words:


Annotation

Text missing

Lýsing

Í þessari grein er fjallað um orustuna á Vínheiði, sem er mikilvægur þáttur í Egils sögu. Magnús skoðar verk nokkurra sagn- og bókmenntafræðinga og bendir á hvað í þættinum á sér rætur í sögulegum staðreyndum og hvað er líklega skáldskapur. Hann hrekur kenningu Sigurðar Nordals sem lýsir þættinum sem blöndu af staðreyndum og skáldskap. Samkvæmt Magnúsi er óhugsandi að smáatriði sögunnar myndu hafa lifað um aldir í munnmælum meðan sögulegt samhengi þeirra er óljóst. Egill og menn hans tóku, til dæmis, þátt í orustunni á Vínheiði án þess að skilja algerlega alla viðburði sem þeir blönduðu sér í (smáatriði sögunnar), en tímaröð orustanna sem hér er um að ræða er ekki greinilega þekkt (sögulegt samhengi). Helstu niðurstöður greinarinnar eru að orustan á Vínheiði í Egils sögu sé aðallega skáldskapur og alls ekki sönn lýsing á atburðum á Englandi.

See also

References

Chapter 52: í hinu þriðja hverju tjaldi: Collectively, Nordal's argument for the historicity of the Vínheiðr episode is marred by the relative weakness of its various individual components, and in recent decades no one has followed in his footsteps to claim that the episode is based on first-hand accounts surviving within an oral tradition. Critics who believe that the episode contains factual historical elements now tend to see these elements as being incorporated into the saga through the author's complex and highly selective use of written sources brought to Iceland from England (p. 76).

Links

  • Written by: Karine Paroux
  • English translation: