Magnús Grímsson. Athugasemdir við Egils sögu Skallagrímssonar: Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
 
(6 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 14: Line 14:
Text missing
Text missing
==Lýsing==
==Lýsing==
Texta vantar
Magnús Grímsson gerir nokkrar athugasemdir við sögu Egils Skallargrímssonar. Athugasemdirnar fjalla um Mosfell á Kjalarnessþingi og forsendur sem tengjast sögulegum stöðum í sögunni og tengdum heimildum. Í fyrsta lagi telur hann að Mosfell í Kjalarþíngi tilheyri landnámi Ingólfs Arnarsonar og telur líklegt að Grímur, tengdasonur Egils, hafi fyrstur manna reist bæ á þessum tiltekna stað. Magnús bendir einnig á það að þegar kristni var í lög leidd á Íslandi var Grímur skírður að Mosfelli og lét byggja þar kirkju en sú kirkja stóð á Hrísbrú. Í öðru lagi ræðir Magnús fé Egils Skallagrímsonar sem hann faldi á Mosfelli. Magnúsi þykir líklegt að Jón Ólafsson frá Grunnavík hafi ályktað að erlendir peningar sem fundust þar hafi tilheyrt týndum sjóði Egils. Í þriðja lagi ræðir Magnús Tjaldanes þar sem Egill var heygður og segir það líklega hafa verið í Mosfellslandi sem nú heitir Víðiroddi. Í fjórða lagi ræðir Magnús hvar sel það hafi staðið, sem Þórdís kona Gríms var í þegar Egill faldi fé sitt. Loks ræðir hann örnefnið Hraða sem hann telur nafn á bæ sem hafi verið byggður um sama leyti og Þórður skeggi var uppi, en hann telur einnig að sögnin um hauginn eða leiðið  þar sé rétt.




Line 21: Line 21:


==References==  
==References==  
[[Egla,_88|Chapter 88]]: '''flytja hann ofan í Tjaldanes''': "Engin vissa er fyrir því, hvar Tjaldanes hafi verið, þar sem Egill var heygðr. Örnefnið er nú ekki til lengur. En líklega hefir það verið í Mosfellslandi, og þá er helst ætlandi, að oddi sá, sem myndast milli ármótanna Köldukvíslar og Reykjaár, sem nú heitir Víðiroddi, hafi verið kallarður Tjaldanes, eins og fyr er á vikið" (p. 271).
[[Egla,_89|Chapter 89]]: '''til kirkju''': "Þórdís hefir því lifað fram yfir það, en kirkjan var bygð, og getr það vel verið, því hún fæddist 925 (Safn til s. Ísl. I,305), og var því hálfáttræð um það leyti er kristni var lögtekin á landinu, og Grímr bóndi hennar bygði kirkjuna. Mér sýnast hin nýgreindu orð sögunnar benda til þess, að Þórdís hafi þá verið ekkja, og búið búi sínu að Mosfelli, er hún lét flytja Egil til kirkju. Annars hefði líklega Grímr bæði staðið fyrir því, og verið talinn fyrir því í frásögninni, þó það hefði verið gjört fyrir tillögur Þórdísar. Eg ætla því sennilegt, að Þórdís hafi lifað lengr en Grímr" (pp. 275-76).


==Links==
==Links==


* ''Written by:''
* ''Written by:'' Thi Thái Ha Nguyen
* ''Icelandic/English translation:''  
* ''English translation:''  


[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]
[[Category:Egils saga]][[Category:Egils saga:_Articles]][[Category:Authors]][[Category:All entries]]

Latest revision as of 10:30, 24 November 2018

  • Author: Magnús Grímsson
  • Title: Athugasemdir við Egils sögu Skallagrímssonar
  • Published in: Safn til sögu Íslands 2
  • Year: 1856
  • Pages: 251-76
  • E-text:
  • Reference: Magnús Grímsson. "Athugasemdir við Egils sögu Skallagrímssonar." Safn til sögu Íslands. 2 (1856): 251–76.

  • Key words:


Annotation

Text missing

Lýsing

Magnús Grímsson gerir nokkrar athugasemdir við sögu Egils Skallargrímssonar. Athugasemdirnar fjalla um Mosfell á Kjalarnessþingi og forsendur sem tengjast sögulegum stöðum í sögunni og tengdum heimildum. Í fyrsta lagi telur hann að Mosfell í Kjalarþíngi tilheyri landnámi Ingólfs Arnarsonar og telur líklegt að Grímur, tengdasonur Egils, hafi fyrstur manna reist bæ á þessum tiltekna stað. Magnús bendir einnig á það að þegar kristni var í lög leidd á Íslandi var Grímur skírður að Mosfelli og lét byggja þar kirkju en sú kirkja stóð á Hrísbrú. Í öðru lagi ræðir Magnús fé Egils Skallagrímsonar sem hann faldi á Mosfelli. Magnúsi þykir líklegt að Jón Ólafsson frá Grunnavík hafi ályktað að erlendir peningar sem fundust þar hafi tilheyrt týndum sjóði Egils. Í þriðja lagi ræðir Magnús Tjaldanes þar sem Egill var heygður og segir það líklega hafa verið í Mosfellslandi sem nú heitir Víðiroddi. Í fjórða lagi ræðir Magnús hvar sel það hafi staðið, sem Þórdís kona Gríms var í þegar Egill faldi fé sitt. Loks ræðir hann örnefnið Hraða sem hann telur nafn á bæ sem hafi verið byggður um sama leyti og Þórður skeggi var uppi, en hann telur einnig að sögnin um hauginn eða leiðið þar sé rétt.


See also

References

Chapter 88: flytja hann ofan í Tjaldanes: "Engin vissa er fyrir því, hvar Tjaldanes hafi verið, þar sem Egill var heygðr. Örnefnið er nú ekki til lengur. En líklega hefir það verið í Mosfellslandi, og þá er helst ætlandi, að oddi sá, sem myndast milli ármótanna Köldukvíslar og Reykjaár, sem nú heitir Víðiroddi, hafi verið kallarður Tjaldanes, eins og fyr er á vikið" (p. 271).

Chapter 89: til kirkju: "Þórdís hefir því lifað fram yfir það, en kirkjan var bygð, og getr það vel verið, því hún fæddist 925 (Safn til s. Ísl. I,305), og var því hálfáttræð um það leyti er kristni var lögtekin á landinu, og Grímr bóndi hennar bygði kirkjuna. Mér sýnast hin nýgreindu orð sögunnar benda til þess, að Þórdís hafi þá verið ekkja, og búið búi sínu að Mosfelli, er hún lét flytja Egil til kirkju. Annars hefði líklega Grímr bæði staðið fyrir því, og verið talinn fyrir því í frásögninni, þó það hefði verið gjört fyrir tillögur Þórdísar. Eg ætla því sennilegt, að Þórdís hafi lifað lengr en Grímr" (pp. 275-76).

Links

  • Written by: Thi Thái Ha Nguyen
  • English translation: