Naert, Pierre. Askraka (Egils saga XIV): Difference between revisions

From WikiSaga
Jump to navigationJump to search
No edit summary
No edit summary
Line 11: Line 11:


==Annotation==  
==Annotation==  
Text missing
 
The word askraka (acc. pl.), which occurs only once in the fourteenth chapter of Egils saga, is investigated in the article. Various theories exist regarding what animal the word refers to, but the predominant opinion is that it refers to a marten or a squirrel. Þórólfur aquires the animal´s pelt, along with beaver and sable furs, during his tax collecting expedition to Finland. It is unambiguously maintained by the author that these furs were considered a common and useful form of currency (i.e. used as tax), which refutes an older theory that askraki cannot refer to a squirrel as squirrels were too common to be considered particularly valuable. As well as discussing the meaning of the word, Naert posits its origins in an archaic form of the modern Finnish ''raha'' (”money”), namely ''*skraha'' (”fur-bearing animal, specifically a squirrel, that was used as currency or a commercial ware”). This explanation is supported by phonological features in the development of Finnish dialects. In view of the geographical descriptions in the saga of the region where Þórólfur traveled on his tax collection expeditions, Naert suggests that the word askraka is of Western Finnish origin.
 
==Lýsing==
==Lýsing==
Texta vantar
 
Orðið askraka (þf. flt.), sem kemur fyrir einungis einu sinni í fjórtánda kafla Egils sögu, er rætt í greininni. Til eru ýmislegar tilgátur um hvaða dýr orðið vísar til, en ríkjandi skoðun er sú að um mörð eða íkorna sé að ræða. Skinn dýrsins, ásamt feldum bjóra, safala, o.fl., er herfang Þórólfs eftir skattheimtuferð hjá Kvenum. Naert heldur því fram að slíkt skinn hafi verið algengt og hagnýtt form af gjaldmiðli (t.d. notað sem skattur), sem afsannar eldri kenningu um að askraki gæti ekki vísað til íkorna enda var íkorni of algengur til að teljast sérstaklega verðmætur. Auk umfjöllunar um merkingu orðsins er settar fram tillögur um uppruna þess í úreltu formi nútímafinnsku ''raha'' („peningar”), nefnilega ''*skraha'' („loðdýr, sérstaklega íkorni, sem notað var sem gjaldmiðill eða verslunarvara”). Vikið er að hljóðfræðilegum þáttum í þróun finnskra mállýskna sem styðja þessa útskýringu. Með tillit til landfræðilegrar lýsingar í sögunni á svæðinu þar sem Þórólfur fór í skattheimtuferð dregur Naert þá ályktun að orðið askraka sé af vesturfinnskum uppruna.


==See also==
==See also==




==References==  
==References==
 
Kafli 14, En það voru lög með kvenum, að konungur skyldi hafa úr hlutskipti þriðjung við liðsmenn og um fram að afnámi bjórskinn öll og safala og askraka: ”The Kven kings accepted, when distributing the of spoils of war, in addition to particularly valuable skins (beaver and sable), of course the most commercially viable commodity, in other words – money.” 
(Swedish text: „Kvänerkungarna tillgodoräknade sig, vid delning av ett krigsbyte, utöver särskilt dyrbara skinn (bäver och sobel), helt naturligt den merkantilt mest gångbara varan, med andra ord – pengarna.” (p. 178).)
 
Kafli 17, þar lét hann og fylgja grávöru mikla og aðra skinnavöru, þá er hann hafði haft af fjalli, og var það fé stórmikið: ”That the Northern Germanic people did not look down on these skins is directly evident in the saga: chapter XVII tells that Þórólfr sent a boat to England loaded among other things with grávöru mikla.”
(Swedish text: „Att de germanska nordborna inte föraktade dessa skinn framgår också direkt av sagan: kap. XVII står det att Þórólfr skickar till England en båt lastad med blant annat grávöru mikla.” (p. 178).)
 
Kafli 14, en fyrir sunnan er Noregur, og tekur mörkin nálega allt hið efra suður svo sem Hálogaland hið ytra. En austur frá Naumudal er Jamtaland, og þá Helsingjaland og þá Kvenland, þá Finnland, þá Kirjálaland: ”The Kvens (in Finnish kainulaiset), to whom this question pertains, were with all certainty a Western Finnish tribe. They are portrayed as Western Finns in our saga (further on in the same chapter: ”austr frá Naumudal er Iamtaland, ok þá Helsingialand ok þá Kvenland, þá Finnland, þá Kiriálaland”), and the last person who wrote about them, K. Vilkina in Turun historiallinen arkisto 1951, places them in a narrow belt from Åboland further up to Norwegian Finnmark along the eastern side of the Gulf of Bothnia and Torne Valley, a region that coincides precisely with the region of preserved consonant clusters in Western Finland.”
(Swedish text: „Nu voro kvänerna (på finska kainulaiset), som det här är frågan om, med all säkerhet just en västfinsk stam. Som västfinnar framställas de i vår saga (samma kap. längre fram: „austr frá Naumudal er Iamtaland, ok þá Helsingialand ok þá Kvenland, þá Finnland, þá Kiriálaland”), och den siste som skrivit om den, K. Vilkuna i Turun historiallinen arkisto 1951, placerar dem på ett smalt bälte från Åbolandet ända upp til norska Finnmarken langs Bottenhavets östra sida och Tornedalen, ett område som till punkt och pricka sammanfaller med området för bevarade konsonantgrupper i västra Finland.” (p. 180).)


==Links==
==Links==

Revision as of 11:43, 21 October 2016

  • Author: Naert, Pierre
  • Title: Askraka (Egils saga XIV)
  • Published in: Arkiv för Nordisk Filologi 67
  • Year: 1952
  • Pages: 176-81
  • E-text: journals.lub.lu.se
  • Reference: Naert, Pierre. "Askraka (Egils saga XIV)." Arkiv för Nordisk Filologi 67 (1952): 176-81.

  • Key words:


Annotation

The word askraka (acc. pl.), which occurs only once in the fourteenth chapter of Egils saga, is investigated in the article. Various theories exist regarding what animal the word refers to, but the predominant opinion is that it refers to a marten or a squirrel. Þórólfur aquires the animal´s pelt, along with beaver and sable furs, during his tax collecting expedition to Finland. It is unambiguously maintained by the author that these furs were considered a common and useful form of currency (i.e. used as tax), which refutes an older theory that askraki cannot refer to a squirrel as squirrels were too common to be considered particularly valuable. As well as discussing the meaning of the word, Naert posits its origins in an archaic form of the modern Finnish raha (”money”), namely *skraha (”fur-bearing animal, specifically a squirrel, that was used as currency or a commercial ware”). This explanation is supported by phonological features in the development of Finnish dialects. In view of the geographical descriptions in the saga of the region where Þórólfur traveled on his tax collection expeditions, Naert suggests that the word askraka is of Western Finnish origin.

Lýsing

Orðið askraka (þf. flt.), sem kemur fyrir einungis einu sinni í fjórtánda kafla Egils sögu, er rætt í greininni. Til eru ýmislegar tilgátur um hvaða dýr orðið vísar til, en ríkjandi skoðun er sú að um mörð eða íkorna sé að ræða. Skinn dýrsins, ásamt feldum bjóra, safala, o.fl., er herfang Þórólfs eftir skattheimtuferð hjá Kvenum. Naert heldur því fram að slíkt skinn hafi verið algengt og hagnýtt form af gjaldmiðli (t.d. notað sem skattur), sem afsannar eldri kenningu um að askraki gæti ekki vísað til íkorna enda var íkorni of algengur til að teljast sérstaklega verðmætur. Auk umfjöllunar um merkingu orðsins er settar fram tillögur um uppruna þess í úreltu formi nútímafinnsku raha („peningar”), nefnilega *skraha („loðdýr, sérstaklega íkorni, sem notað var sem gjaldmiðill eða verslunarvara”). Vikið er að hljóðfræðilegum þáttum í þróun finnskra mállýskna sem styðja þessa útskýringu. Með tillit til landfræðilegrar lýsingar í sögunni á svæðinu þar sem Þórólfur fór í skattheimtuferð dregur Naert þá ályktun að orðið askraka sé af vesturfinnskum uppruna.

See also

References

Kafli 14, En það voru lög með kvenum, að konungur skyldi hafa úr hlutskipti þriðjung við liðsmenn og um fram að afnámi bjórskinn öll og safala og askraka: ”The Kven kings accepted, when distributing the of spoils of war, in addition to particularly valuable skins (beaver and sable), of course the most commercially viable commodity, in other words – money.” (Swedish text: „Kvänerkungarna tillgodoräknade sig, vid delning av ett krigsbyte, utöver särskilt dyrbara skinn (bäver och sobel), helt naturligt den merkantilt mest gångbara varan, med andra ord – pengarna.” (p. 178).)

Kafli 17, þar lét hann og fylgja grávöru mikla og aðra skinnavöru, þá er hann hafði haft af fjalli, og var það fé stórmikið: ”That the Northern Germanic people did not look down on these skins is directly evident in the saga: chapter XVII tells that Þórólfr sent a boat to England loaded among other things with grávöru mikla.” (Swedish text: „Att de germanska nordborna inte föraktade dessa skinn framgår också direkt av sagan: kap. XVII står det att Þórólfr skickar till England en båt lastad med blant annat grávöru mikla.” (p. 178).)

Kafli 14, en fyrir sunnan er Noregur, og tekur mörkin nálega allt hið efra suður svo sem Hálogaland hið ytra. En austur frá Naumudal er Jamtaland, og þá Helsingjaland og þá Kvenland, þá Finnland, þá Kirjálaland: ”The Kvens (in Finnish kainulaiset), to whom this question pertains, were with all certainty a Western Finnish tribe. They are portrayed as Western Finns in our saga (further on in the same chapter: ”austr frá Naumudal er Iamtaland, ok þá Helsingialand ok þá Kvenland, þá Finnland, þá Kiriálaland”), and the last person who wrote about them, K. Vilkina in Turun historiallinen arkisto 1951, places them in a narrow belt from Åboland further up to Norwegian Finnmark along the eastern side of the Gulf of Bothnia and Torne Valley, a region that coincides precisely with the region of preserved consonant clusters in Western Finland.” (Swedish text: „Nu voro kvänerna (på finska kainulaiset), som det här är frågan om, med all säkerhet just en västfinsk stam. Som västfinnar framställas de i vår saga (samma kap. längre fram: „austr frá Naumudal er Iamtaland, ok þá Helsingialand ok þá Kvenland, þá Finnland, þá Kiriálaland”), och den siste som skrivit om den, K. Vilkuna i Turun historiallinen arkisto 1951, placerar dem på ett smalt bälte från Åbolandet ända upp til norska Finnmarken langs Bottenhavets östra sida och Tornedalen, ett område som till punkt och pricka sammanfaller med området för bevarade konsonantgrupper i västra Finland.” (p. 180).)


Links

  • Written by:
  • Icelandic/English translation: