Salberger, Evert. Egils sol-replik före Sonatorrek

From WikiSaga
Revision as of 16:55, 1 November 2018 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Salberger, Evert
  • Title: Egils sol-replik före Sonatorrek
  • Published in: Gardar 18
  • Year: 1987
  • Pages: 18-23
  • E-text:
  • Reference: Salberger, Evert. "Egils sol-replik före Sonatorrek." Gardar 18 (1987): 18-23.

  • Key words:


Annotation

Salberg discusses the episode just before when Egill composes Sonatorrek. Egill is tricked by Þorgerður into eating “seaweed“ (söl), which is very nutritious and makes him thirsty. This episode has, according to Salberg, attracted the attention of a number of scholars who have pointed out that söl, in Iceland and elsewhere, has long been used for nourishment by men and animals. The author also discusses that Egil‘s ironic remark about söl (“This comes of eating samphire, one ever thirsts the more“) is in the form of a helming in ljóðháttr with prominent alliteration and natural rises, thus foreshadowing his immortal Sonatorrek in kviðuháttr.

Lýsing

Salberg fjallar um atvik sem gerðust áður en Egill yrkir Sonatorrek. Þorgerður platar hann til að borða söl sem er mjög næringarríkt þang og gerir hann þyrstan. Salberg sýnir að þessi atburðarás hefur vakið áhuga margra fræðimanna þar sem söl, bæði á Íslandi og víða um heiminn, hafa löngum verið notuð sem fæða fyrir bæði menn og dýr. Salberger fjallar líka um kaldhæðnislega athugasemd Egils um söl („Slíkt gerir að er sölin etur, þyrstir æ þess að meir“). Hún er að hálfu leyti í ljóðhætti með áberandi stuðlum og eðlilegum áherslum, og gefur til kynna að hið ódauðlega kvæði Sonatorrek verði ort í kviðuhætti.


See also

References

Chapter 80:Slíkt gerir að er sölin etur: "“Den [Egils söl-replik] har en tydlig rytm, och dess allitterationer: slíkt-sölin, þrystir-þess är påtagliga. Repliken låter sig otvunget uppfatta som vers och arrangera som en helming i oklanderlig ljóðháttr med naturliga höjningar och allitterationer i både det inledande versparet och fullraden […] En replik lagd i Egils mun i form av en helming i ljóðháttr strax innan han gick att dikta sin odödliga Sonatorrek i kviðuháttr kan vara en rätt passande upptakt” (pp. 22-23).</ref

Links

  • Written by:
  • Icelandic/English translation: