Sayers, William. Verbal Expedients and Transformative Utterances in Egils saga Skallagrímssonar

From WikiSaga
Revision as of 13:27, 6 November 2018 by Jón Karl Helgason (talk | contribs)
Jump to navigationJump to search
  • Author: Sayers, William
  • Title: Verbal Expedients and Transformative Utterances in Egils saga Skallagrímssonar
  • Published in: Scandinavian Studies 88.2
  • Year: 2016
  • Pages: 159-81
  • E-text:
  • Reference: Sayers, William. "Verbal Expedients and Transformative Utterances in Egils saga Skallagrímssonar". Scandinavian Studies 88.2 (2016): 159-81.

  • Key words:


Annotation

Text missing

Lýsing

Sayers fjallar um þrjár séstakar senur Egils sögu. Fyrsta er þegar Egill býst til að yrkja „Höfuðlausn“ handa Eíriki konungi. Önnur sena er þegar Þosteinn Egilsson fréttir að menn ætla að veita honum fyrirsát. Þriðja er þegar Þorgerður Egilsdóttir platar föður sinn og fá hann að borða og þarafleiðandi að yrkja „Sonatorrek“. Sérstök áhersla er lögð á tvennt. Fyrst og fremst á hvernig bein ræða í sögunni sé ekki af tilviljun og gæti reyndar bent til huglægrar mata. Í öðru lagi er áhersla lögð á hamskipti á mismunandi hátt. Þar að auki er getið í stuttu máli um minni vaktmannsins úr írskum bókmenntum sem birtist í senunni þegar Íri segir Þorsteini frá mönnum sem ætla að veita honum fyrirsát. Þótt senurnar séu ólíkar í grundvallaratriðum, greinir Sayers eitthvað sem þeir eiga sameiginlegt. Fyrst og fremst tekst Agli, Þorsteini og Þorgerði að finna munnleg úrræði, þar sem ræða virkar nánast eins og galdur. Sayers telur að bein ræða í sögunni sé mjög mikilvæg og það þyrfti að sundurgreina hana. Þá eru báðir Egill og Þorsteinn í lífshættu vegna deilna um eignarhald á landi, óvinir þeirra eru ósýnilegir en það eru einskonar sáttamenn sem reyna að aðstoða, s.s. Arinbjǫrn og Íri. Að lokum tekst þeim báðum að leysa málið án þess að grípa til örþriðaráða.


See also

References

Links

  • Written by:
  • Icelandic/English translation: